Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 123

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 123
FYRIRMYXDARSAMFELAGIÐ ISLAND óþekkt jaðarsvæði, eins og þýski fræðimaðurinn Julia Zernach og fleiri hafa bent á.10 Island miðalda varð Hellas Norðnrsins, samfélag líkamlegra og andlegra yfirburða í anda hellemskrar gullaldar þar sem kjami alls hins besta hjá hinum germanska kynstofni birtist. Aþena og Sparta end- urfæddust í þeirri mynd sem var dregin upp af Islandi miðalda á 19. og fyrri hluta 20. aldar. Imyndin var byggð á Islendingasögnm og öðmm miðaldaritum landsmanna en þessi verk höfðu smám saman verið þýdd á dönsku, þýsku, ensku, frönsku og fleiri ttmgumál, fyrst að einhverju marki á 18. öld en með vaxandi þunga allt fram á fyrri hluta 20. aldar þegar flestar sögumar vora gefnar út í Þýskalandi á vegum Diedrichfor- lagsins.11 Samkvæmt lýsingum þeirra sem fjölluðu um Island miðalda og Islend- ingasógar á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar vora þess engin dæmi að svo göfugt fólk hefði safnast saman á einum stað, og síðar myndað þjóðarheild, aðallega norrænir menn en líka 12% Kelta, án þess þó að eyðileggja hina germönsku eðlisþætti, eins og Reinhard Prinz hélt fram í riti sínu, Das unbekannte Island, sem kom út í Berlín árið 1935. Þessu fólki hefði tekist að skapa menningararf og frásagnarlist sem hæst bæri í gervöllum menningarheimi Germana.12 Litið var svo á að Islend- ingasögur gæfu hina einu réttu mynd af mannlífi á Islandi á f\Tri tíð, ung- ir menn fóru í víking, vinsælustu íþróttir voru hestaat og aflraunir, sverð- ið og öxin fylgdu hverjum frjálsum manni, veislur voru haldnar þar sem gestir skiptu hundruðum, níðingsverka var hefnt grimmilega. Island miðalda var hetjuheimur, þar sem andlegir yfirburðir og líkamlegt at- gen'i fóru saman. Aðdáendur Islands á þessum tíma velktust ekki í vafa um að margt væri breytt á Islandi samtímans, samanborið við gullöldina, en enn varð- veittu Islendingar þó mörg hin sömu einkenni og forðum og voru því enn efniviður í fyTÍrmyndarsamfélag. Þetta átti meðal annars við um ýmsa rithöfunda sem létu að sér kveða innan Þriðja ríkisins. Þeir voru sannfærðir um að með nýfengnu frelsi Islendinga yrði gjörbreytáng í landinu og hinir kvnhreinu landsmenn næðu aftur fornri frægð. Þetta 10 Zemach, Julia, Geschichten aus Tbule. Islendingasögur in Ubersetzungen deutscher Germanisten, Berlín 1994, bls. 1 og víðar. 11 Sjá m.a.: Oskar Bjamason, „Þegar íslendingar urðu forfeður Þjóðverja. Eddur, Is- lendingasögur og þjóðmenntastefna Diederichsforlagsins 1911-1930“, Skímir 173. ár, vor 1999, bls. 53-88. 12 Prinz, Reinhard, Das Unhekannte Island, Berlín 1935, bls. 41, 81. 12 I
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.