Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 146

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 146
ROBERT NOZICK kenning um það sem manni ber frekar en kenning um besm dreifingu gæðanna. Þremur árum áður en bók Nozicks kom út hafði kollega hans við Har- vard háskóla, John Rawls, gefið út mikið verk um stjómspeld, Kenningu um réttheti, sem varð þá strax og er enn, grundvallarrit á því sviði. Bók Nozicks er sumpart andsvar við kenningu Rawls, en hún er einmitt vönduð og nákvæm údistun á sanngjamri dreifingu gæðanna og um leið tilraun til að lýsa hludevsi ríkisins gagnvart siðferðilegum gildtun. Eins og titillinn gefur til k\’nna er Stjómleysi, ríki og staðleysa ekld að- eins rannsókn á ákveðnum kenningum um þjóðfélagið. Hún er einnig tilraun til að ræða um mannlegt samfélag í heild sinni. Nozick b\Tjar á að spyrja þeirrar spurningar hversvegna við skyldum hafa ríki \-firleitt og endar á því að velta f\TÍr sér hinum ýmsu gerðum staðleysu: Hversvegna skyldum við ekki hafa þjóðfélagskenningu sem stefnir að hinu fullkonuta þjóðfélagi? Niðurstaða hans er sú að ef hægt er að leggja drög að lágrík- inu (e. minimalstate) yfirleitt, það er ríld sem hefur nákvæmlega það vald sem réttiætanlegt er að það hafi og sem brýtur ekki rétt einstaklinga, þá séu það drög að staðleysu. Sá kafli sem hér er birtur er upphaf þriðja hluta bókarinnar sem hefur yfirskriftina „Staðleysa“. Hér kemiu- ágædega ffam hvemig Nozick blandar saman rökum og vangaveltum úr ólíkum áttum. Staðleysukenn- ingar em lýrst og ffemst þekktar úr verkum heimspeldnga sem hugsuðu lítið út í vandamál hagffæði og ákvörðunarfræði nútímans. En Nozick sp\T einfaldlega hvaða aðferðum við gemm beitt til að fá almenna lýsingu á besta hugsanlega þjóðfélaginu og beitir besm tiltæktun aðferðum í stað þess að hafna staðleysu eins og hún leggur sig. Kaflinn er fjarri þ\f að gefa heildarmynd af riti Nozicks. En hann sýnir á hvaða veiðilendum Nozick rínnur og hvemig hann spinnur kenningu sína og gefur að því leyti ágæta hugmynd um hina frumlegu og um margt einstöku sýn sem bók hans opnar okkur á staðleysukenningar. Jón Olafison Eldcert ríki verður réttlætt sem er viðameira en lágríkið. En er ekki hug- myndin eða hugsjónin um lágríkið dálítið daufleg? Nær það til hjartans - getur það fyllt fólk eldmóði til baráttu eða fórna? Yrðu götuvígi mönn- 144
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.