Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 163

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Blaðsíða 163
EFTIRMÁLI UM STÝRINGARSAMFÉLÖG unnar vörur eða setur þær saman úr pörtum. Hann leitast við að selja þjónustu og að kaupa athafnir. Þetta er kapítalismi sem snýst ekki leng- ur um framleiðslu heldur um afurðir, það er að segja að sölu og markaði. Þannig veldur hann tvístrun og í stað verksmiðja koma fýrirtæki. Fjöl- skylda, skóh, her og verksmiðja eru ekki lengur hliðstæðar en ólíkar ein- ingar sem eigandinn einn tengir saman, hvort heldur það er ríkið eða einkaeigandi, heldur eru þetta umbreytanlegar, kóðaðar myndir einstaks fyrirtækis þar sem stjómendumir einir era efdr. Jafhvel listin hefur flutt sig ffá lokuðum stöðum og inn á opnar rásir bankanna. Markaðir em tmnir með því að taka völdin fremur en að setja upp ögunarkerfi, með því að festa verð fremur en með lækkun kosmaðar, með því að umbreyta afurðum fremur en með sérhæfðri framleiðslu. Spilling öðlast hér nýtt vald. Söludeildin verður miðstöð eða „sál“ fyrirtækisins. Okkur er sagt að fyrirtæki hafi sál og er örugglega ekki hægt að ímynda sér hræðilegri tíðindi. Markaðssetning er nú tæki til samfélagsstýringar og getur af sér það hrokafulla kyn sem nú drottnar yfir okkur. Stýring er til skamms tíma og breytist hratt en er þó samfelld og takmarkalaus. Ogunin var hins vegar til langframa, endalaus og ósamfelld. Maðurinn er ekki leng- ur innilokaður heldur skuldum vafinn. Eitt hefur reyndar ekki breyst - kapítalisminn heldur enn þremur fjórðu mannkyns í algerri örbirgð, þessi hópur er of fátækur til að safna skuldum og of fjölmennur til hægt sé að loka hann inni. Stýringin þarf ekki aðeins að takast á við upplausn landamæra heldur einnig margföldun bámjámshverfa og gettóa. III. Aætlun Við þurfum engan vísindaskáldskap til að finna stýringartæki sem getur staðsett hvað sem er hvenær sem er á opnu svæði - dýr á veiðisvæði, mann í fyrirtæki (rafeindamerking). FélLx Guattari hugsaði sér bæ þar sem allir geta notað (staklings-) rafeindakort þegar þeir yfirgefa íbúð sína, götuna, eða hverfið sitt og opnað með því ýmsar hindranir. En kortinu kann að vera hafnað suma daga eða á tilteknum tímum dagsins. Hér er það ekki hindrunin sem ræður, heldur tölvan sem sér um að all- ir séu á leyfilegum stað og annast þannig altæka stillingu. \dð dögun stýringarkerfanna ætti félagstæknileg rannsókn á þeim að snúast um grundvallaratriði og lýsa því sem nú tekur við af innilokunar- stöðum ögunarinnar sem allir segja að séu að hrynja. Kannski birtast 161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.