Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 43

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 43
EINRÆKTUN MANNA En eru þessar hugmyndir á rökum reistar? Verða einræktaðir einstak- lingar í einhverjum skilningi „ónáttúrulegri“ en aðrir og verða þeir alveg eins og þeir sem einræktað er úr? I því sem hér fer á eftír ætla ég að byrja á að varpa ljósi á það hvort einræktaður einstaklingur sé nákvæmt afrit af einstaklingnum sem lík- amsffuman tilheyrði. Flestum er ljóst að umhverfið á mikinn þátt í að gera hvem einasta einstakling frábmgðinn öðmm, þar sem engir tveir menn hfa sama lífinu. Þess vegna ætla ég að einblína á h'ffræðilega þátt- inn, það er að segja myndun einstaklings áður en ytra umhverfi kemur til. Markmiðið er að komast að því hversu líkir/ólíkir þessir einstakling- ar em burtséð ffá mótandi þáttum umhverfisins. Að þessu loknu ætla ég að reyna að svara því í hvaða tilgangi skyldi einrækta menn og síðan að huga að siðferðilegu réttmæti þess. Er einræktun afritun? Andstætt því sem margir halda er einræktaður einstaklingur ekki ná- kvæm affitun foreldris síns. Eineggja tvíburar em til dæmis líkari hvor öðram en einræktaður einstakhngur og foreldri hans, en flestir vita að eineggja tvíburar em ekki eins, þó að þeir geti verið ansi líkir í útliti. I grófum dráttum fer einræktun þannig fram að líkamsffuma er tekin úr einstaklingi og hún endurhæfð/endurforrituð svo hún hverfi aftur til upphafsins, áður en hún hóf sérhæfingu sína.4 Þá er hún komin á sama stig og stofnfrumur. Síðan er kjaminn, sem geymir svo til allt erfðaefitið, með alla 46 limingana, tekinn úr henni og látinn renna saman við egg- ffumu, sem kjaminn hefur verið fjarlægður úr. Fóstunfsinum er síðan komið fi,TÍr í legi konu og ffamhaldið er eins náttúrulegt og það ffekast getur verið.5 En hvers vegna verða einræktaðir einstaklingar ekki nák\-æm eftirmynd af foreldrinu? I fi-rsta lagi verða ffumur fólks fi-rir ýmsum umhverfisáhrifum á lífs- leiðinni og stökkbreytingum, sem em misjafnar eftir því um hvaða ffum- ur er að ræða. Genamengi fúllorðinnar manneskju er því ekki eins á fer- tugsaldri og þegar hún fæddist. \egna þess að erfðaefnið hefur tekið 4 Þetta er það atriði í ferlinu sem ekki hafði tekist áður. 5 Ian VMImut, „Viable Oífspring Derived from Fetal and Adult Mammalian Cells“, Clones and Clones, bls. 21-27. 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.