Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 43
EINRÆKTUN MANNA
En eru þessar hugmyndir á rökum reistar? Verða einræktaðir einstak-
lingar í einhverjum skilningi „ónáttúrulegri“ en aðrir og verða þeir alveg
eins og þeir sem einræktað er úr?
I því sem hér fer á eftír ætla ég að byrja á að varpa ljósi á það hvort
einræktaður einstaklingur sé nákvæmt afrit af einstaklingnum sem lík-
amsffuman tilheyrði. Flestum er ljóst að umhverfið á mikinn þátt í að
gera hvem einasta einstakling frábmgðinn öðmm, þar sem engir tveir
menn hfa sama lífinu. Þess vegna ætla ég að einblína á h'ffræðilega þátt-
inn, það er að segja myndun einstaklings áður en ytra umhverfi kemur
til. Markmiðið er að komast að því hversu líkir/ólíkir þessir einstakling-
ar em burtséð ffá mótandi þáttum umhverfisins. Að þessu loknu ætla ég
að reyna að svara því í hvaða tilgangi skyldi einrækta menn og síðan að
huga að siðferðilegu réttmæti þess.
Er einræktun afritun?
Andstætt því sem margir halda er einræktaður einstaklingur ekki ná-
kvæm affitun foreldris síns. Eineggja tvíburar em til dæmis líkari hvor
öðram en einræktaður einstakhngur og foreldri hans, en flestir vita að
eineggja tvíburar em ekki eins, þó að þeir geti verið ansi líkir í útliti. I
grófum dráttum fer einræktun þannig fram að líkamsffuma er tekin úr
einstaklingi og hún endurhæfð/endurforrituð svo hún hverfi aftur til
upphafsins, áður en hún hóf sérhæfingu sína.4 Þá er hún komin á sama
stig og stofnfrumur. Síðan er kjaminn, sem geymir svo til allt erfðaefitið,
með alla 46 limingana, tekinn úr henni og látinn renna saman við egg-
ffumu, sem kjaminn hefur verið fjarlægður úr. Fóstunfsinum er síðan
komið fi,TÍr í legi konu og ffamhaldið er eins náttúrulegt og það ffekast
getur verið.5 En hvers vegna verða einræktaðir einstaklingar ekki
nák\-æm eftirmynd af foreldrinu?
I fi-rsta lagi verða ffumur fólks fi-rir ýmsum umhverfisáhrifum á lífs-
leiðinni og stökkbreytingum, sem em misjafnar eftir því um hvaða ffum-
ur er að ræða. Genamengi fúllorðinnar manneskju er því ekki eins á fer-
tugsaldri og þegar hún fæddist. \egna þess að erfðaefnið hefur tekið
4 Þetta er það atriði í ferlinu sem ekki hafði tekist áður.
5 Ian VMImut, „Viable Oífspring Derived from Fetal and Adult Mammalian Cells“,
Clones and Clones, bls. 21-27.
41