Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Qupperneq 45

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Qupperneq 45
THOMAS MANN Weimarlýðveldisins og lýðræðissinni í hugsun. Töfrafjallið er óhugsandi án þess- ara undangengnu heilabrota sem hreinsað höfðu hugmyndir skáldsins og gefið honum listrænt vald yfir þeim, svo að skáldsagan fer fram í heiðu og léttu andrúmslofti með víð- ustu útsýn yfir vandamál samtíðar- innar. Hans Castorp stendur hér and- spænis sjúkdómi og dauða, og and- stæð öfl berjast um sál hans, en hann kemur þroskaðri út úr eldvígslunni og slítur sig að minnsta kosti lausan af sjúkrahælinu — reyndar til að stökkva út í aðrar ógnir dauðans: heimsstyr j öldina. Um Töfrafjallið tekur höfundur á einum stað dæmi af því sem oft gerist í draumi, að atvikið sem menn hrökkva upp við í lokin, til að mynda skot er menn heyra í svefninum, er sjálft tilefni draumsins og spinnst af langur þráður. Þórdunur fyrri heims- styrjaldar sem Hans Castorp er látinn vakna við í bókarlokin eru í rauninni upphaf og tilefni Töfrafjallsins, atvik- ið sem kom skáldinu til að spinna þræði bókarinnar eins og þeir urðu. Heimsstyrjöldin vakti hann til að endurmeta frá rótum lífsskoðun sína og þann menningargrundvöll sem hann stóð á, og hann fann, eins og hann segir sjálfur, að til enda var gengið „tímabil borgaralegrar listar sem vér vorum sprottnir úr og augun opnuðust fyrir því að vér mundum eigi héðan af getað lifað né ort eins og áður“. Hann segir að hetja Töfra- fjallsins sé ekki nema á ytra borði hinn „vingjarnlegi ungi maður, Hans Castorp: ... í rauninni er hann homo Dei, maðurinn sjálfur með hinni trú- arlegu spurningu um sjálfan sig, um upptök sín og afdrif, eðli og tilgang, um stöðu sína í alheiminum, leyndar- dóm tilveru sinnar, um hina eilífu ráðgátu manneðlisins.“ Og raunverulega urðu þáttaskil með Töfrafjallinu í rithöfundarstarfi Thomasar Manns. Hið einstaklings- lega og tímabundna hafði ekki lengur sama aðdráttarafl og áður. Hugsun hans sveigðist alvarlegar inn á þjóð- félagslegar brautir og að sögulegri til- veru og uppruna mannsins sem er orðinn honum samvizkuspurning, og þróun þjóðfélagsmála í Þýzkalandi upp úr styrjöldinni ákvarðaði ennþá skarpar þá nýju stefnu er hann tók. Eins og oftar gerist lentu stjórnar- taumar Weimarlýðveldisins í hendur mönnum sem ýmist höfðu enga trú á því eða sátu á svikráðum við það. Gerði það nazistunum hægt um vik að hreiðra þar um sig og grafa undan lýðveldinu. Eftir ljóta sögu ofbeldis og hryðjuverka sem hér verður ekki rakin hrifsuðu þeir til sín völdin 1933, myrtu ýmist andstæðinga sína eða vörpuðu þeim í fangabúðir, ofsóttu rithöfunda og aðra menningarfull- trúa, sérílagi þá sem voru af gyðinga- ættum, brenndu bækur þeirra, brutu 235
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.