Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 55
THOMAS MANN lengur Þýzkaland eitt heldur öll Evr- ópa. Sagan er látin gerast uppi í fjöll- um og jafnframt í „efri byggðum" þjóðfélagsins með veruleikann, heim starfs og iðju, í góðri fjarlægð niðri á ,,flatlendinu“ svo að gefist betri yfirsýn. Sagan fer einnig fram í hlut- lausu landi, í Sviss, og þar látnir mæt- ast hinir ólíkustu straumar Evrópu. En táknrænt er að sagan gerist á sjúkrahæli og nefnist töfrafjall, berg sem menn heillast í úr veruleikanum. Persónur Töfrafjallsins eru allt borgarar, slitnir úr tengslum við heil- brigt jjjóðfélagsstarf. Allar eru þær sjúkar, læknarnir jafnt sem aðrir. Flestar hafa tekið sjúkdóminn niðri á flatlendinu, í þjóðfélaginu, sem gef- ur jieim hvorki siðstyrk né lífsfylling. Höfuðpersónúnni, Hans Castorp, þyk- ir auðvaldsskipulagið „hart, kalt og miskunnarlaust“: „Menn verða að vera ríkir þar neðra,“ segir hann, og „vei þeim sem eru það ekki11, og hann hryllir við tilhugsuninni þegar hann fer að hugleiða hvernig veruleikinn er jiar. Sjúkdómurinn sezt að vegna lífsleiðans í brjósti þar sem enginn viðnámsþróttur er fyrir, og sjúkra- hælið er í raun og veru flóttastöð þar sem sjúklingarnir leita sér skjóls og griða. Og Jægar á hælið kemur verð- ur þeim jiað nýr tilveruheimur þar sem þeir ílendast og una sér eða líða hóglega í faðm dauðans. í stað þess að vera lækningastaður verður hælið nýr gróðrarreitur sjúkdómsins jiar sem dafna launhelg fræði við hans hæfi. Þetta umhverfi velur Thomas Mann sér til að leggja hugmyndaheim hins borgaralega þjóðfélags undir smá- sjána, en hann er endurskin veruleik- ans á „flatlendinu“, og þó að persón- urnar sem fyrir koma séu flestar í litlum tengslum við hann skín hann alstaðar í gegn og verður jafnvel að sumu leyti skýrari í hugleiðingum þeirra vegna fjarlægðarinnar til hans. Höfundur lætur birtast á sviðinu full- trúa margskonar lífsskoðana, heim- spekikenninga og þjóðfélagsstefna, en etur þó tveim harðast saman, ítalan- um Ludovico Settembrini og jesúíta- gyðingnum Leo Naphta. Settembrini er málsvari vísindalegrar framfara- stefnu, mannvinur, trúir á skynsemina og stendur lífsins megin, vill ekki að menn láti undan fyrir sjúkdómnum. Naplita er samnefnari flestra lífs- fjandsamlegra afla, afturhalds og ein- ræðis í þjóðfélagsmálum, siðfræði- kenninga sem leggja gott og illt að jöfnu, einskonar fyrirrennari nazism- ans. Hans Castorp sér hann í draumi í líki tveggja norna sem sitja við eld og eru að slíta barn á milli sín og rífa hold þess í sig. Styrkur hans er „köld rökvísi“ en hugsana- og tilfinningalíf hans gagnrotið, eftir því sem Settem- brini lýsir honum. Hann er mannhat- ari, setur andann yfir efnið, hvatirnar yfir skynsemina, hneigður til alls kon- ar dulfræði, lítur á sjúkdóminn sem 245
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.