Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Page 72

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Page 72
PÉTUR GUNNARSSON Þannig er um alheiminn í kenningu Miklahvells, á vissum punkti hættir hann að þenjast út og byrjar að dragast saman og endar að lokum í einum depli líkt og við upphafið. * * * Halldór sló gjarnan á þá strengi að hann væri fyrst og ffemst ritgerðahöf- undur, essayisti. Yfirleitt tóku menn því sem góðlátlegri grínhógværð. Engu að síður er staðreynd að höfúndarverk Halldórs inniheldur 16 - sextán - hrein og klár greinasöfn og ef við teljum með Rússlandsbækurnar og upp- gjörsbækurnar tvær: Skáldatíma og íslendingaspjall, eins og sjálfsagt er, þá hleypur talan á tveimur tugum. Af því er ljóst að Halldór er afkastamesti ritgerðasmiður íslenskrar bókmenntasögu - fyrr og enn - og þótt hann hefði aldrei fengist við annað myndi það engu að síður endast honum til óum- deildrar sérstöðu. Þegar svo við bætist að jafnvel þessi tuttugu bindi geyma ekki nándar nærri allt sem hann lét frá sér fara í greinaformi og enn mætti efna í mörg söfn til viðbótar16 - þá blasir við að einnig hér sprengir Halldór öll tiltæk málbönd. Aftanmálsgreinar 1 í Gjörningabók gerir Halldór grein fyrir bókarheitinu í þá veru að það merki „eitthvað svipað og „acta“. í framhaldi af því gæti sjálfur greinasmiðurinn kallast „activisti“ eða gjörningamaður og spillir þá ekki að orðið nær einnig yfir fjölkynngi. 2 Af Menníngarástandi, bls. 29 3 Þessum áhrifum er klúðrað í útgáfunni ffá 1986, þar verður setningin svona: „Taktnark þjóðar og einstaklings eraukin menning; á þá aðskjóta þá sem eru á mótiaukinni menníngu?' (bls. 129). Það er annars umhugsunarefni hve víða hinn aldurhnigni höfundur virðist hafa dregið bitið úr æskuverkum sínum í endurútgáfum. Hróplegast er þetta í Dagbók hjá munkum (1987) þar sem 85 ára öldungur er að umskrifa dagbók tvítugs manns og slævir víða angist, kvíða og örvæntingu ef dæma má af glefsum sem Peter Hallberg birtir úr sömu bók í Vefaranum mikla I (1957). 4 Vettvangur dagsins, bls. 136 5 Vettvangur dagsins, bls. 295. 6 Þjóðviljinn 23. apríl 1977 7 Dagur í senn, bls. 49. 8 Magnús Kjartansson, Þjóðviljinn 23. apríl 1977. 9 Islendingaspjall bls. 91 10 Yfirskyggðir staðir (1971) 11 Og árin líða, bls.35 12 Og árin líða, bls. 196-197 13 Og árin líða, bls.223. Það er dæmigert um þær skemmdir sem Halldór vinnur á æskuverk- um sínum aldraður, að í þessari „endurútgáfu" Kaþólskra viðhorfa fellir hann burt frægustu setningu bókarinnar, lokasetninguna sem svo hljóðar: „Annars tel jeg Þórberg 70 TMM 1998:2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.