Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Qupperneq 93

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Qupperneq 93
LEITIN AÐ UPPTÚKUM NÍLAR Um Gunnar Gunnarsson segir Halldór skemmtisögur auk þess sem hann gerir lítið úr ákvörðun hans að skrifa á dönsku og Einar Benediktsson fær heldur ekki lofsamlega umfjöllun hjá Halldóri. í hæðnisfullum tóni segist Halldór aldrei hafa skilið skáldskap hans, frekar en Matthíasar Jochumsson- ar, en „það var ekki þeim að kenna heldur sjálfum mér.“ (Úev 88). Þegar þeir Jón Helgason skeggræða um íslensk skáld í Kaupmannahöfn gera þeir gys að Davíð Stefánssyni en gleyma að sögn Halldórs báðir Einari, „stórskáldi íslands að dómi flestra íslendínga, bæði þeirra sem dáðu hann af einlægni, en einkum og sérílagi hinna sem kvörtuðu yfir því að hann væri þeim of háfleygur.“ (Úev 85). Halldór tekur Kristján „vesalínginn“ Fjallaskáld fram yfir Einar. Hans kveðskapur festist Halldóri „ósjálfrátt í minni þá“ og er honum ljós enn (Úev 89). Og stórskáld í augum Halldórs er Jóhann Magnús Bjarnason sem var „ólíkur öðrum íslenskum sagnahöfundum“ (íth 187). Ekki þarf að koma á óvart að hann „var einn af því yrkjandi og bóklesandi fátæktarfólki sem flúði úr landi þúsundum saman uppúr ættjarðarljóðunum miklu 1874.“ (íth 187). Þórbergur Þórðarson kemur fyrir í öHum minningabókunum nema þeirri fyrstu og er umfjöllunin um hann einnig blendin. Halldór fettir aldrei fingur út í skáldskap Þórbergs. Þvert á móti dáist hann að honum fyrir að hafa alltaf verið á undan samtíðinni í ritverkum sínum. Halldór hefur affur á móti ýmislegt út á Þórberg að setja persónulega, vænir hann til dæmis um að hafa ekki lesið það sem hann predikaði, meðal annars Marx og Proust. Einnig fer heimspeki Þórbergs í taugarnar á Halldóri sem segir íslendinga, þar með talinn Þórberg, hafa búið til graut úr allri austurlenskri heimspeki (Úev 49). Víða má sjá þess merki að Halldór hefur litið á Þórberg sem sinn aðal keppinaut í íslensku bókmenntalífi og hann er sá eini af viðurkenndum skáldum sem hinn fúllorðni sögumaður fjallar um af alvöru. Þegar Jón Helgason spyr um Þórberg einan skálda frá íslandi segir Halldór, og er ekki laust við að nokkurrar beiskju gæti: „mér að mínu leyti þótti jafnskrýtið að Jón skyldi hafa haff híngað spurnir af íslensku skáldi sem enn hafði ekki gefið út bók né eignast innhlaup í málgagni.“ (Úev 78). Ekki verður hjá því komist að velta fyrir sér hvers vegna Halldór afgreiðir svo marga af stórum rithöfundum samtíma síns með hæðni og skætingi en upphefur þá sem ekki voru eins frægir eða öðluðust jafnvel aldrei nafn. Varla þarf hann að styrkja stöðu sína sem rithöfúndur, enginn ógnar veldi hans þar. En í skjóli þess getur hann upphafið skáld sem fáir þyrðu að setja í fremstu röð og átt þar með sinn þátt í því að storka viðteknum viðhorfum, breyta bókmenntasögunni eftirá, og það finnst honum greinilega freistandi tilhugsun. TMM 1998:2 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.