Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Side 101

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Side 101
SÖGULOK notið við, en það eru að minnsta kosti líkur til, að hér myndi vera íyrir dyrum einhvers konar óbrúanlegur klofningur milli forns og nýs.“ Og: „Þannig hefir Halldór leyst af hendi margra höfunda verk og skapað nýjar sagnabók- menntir með djúpum rótum í íslenzkri hefð, þegar mest var hættan, að bókmenntir vorar slitnuðu úr tengslum við fortíðina.“ Og: “Hitt er þó sársaukafyllra, að hann hefir tekið af oss viðkvæmri smáþjóð, sem mjög hefir verið syndgað gegn af mönnum og goðum, þann löstinn, sem henni var kærastur, að kenna í brjósti um sjálfa sig.“ En áhrif Laxness ná út fyrir takmörk heimalandsins - og út fyrir hið mikla svið sem hann hefur skapað í skáldverkum sínum. Þeir sem sökkva sér niður í bækur hans munu líta forvera hans öðrum augum á eftir. Að sjá hvernig Laxness nýtir sér og endurnýjar hin gömlu minni og aðferðir íslendinga- sagnanna (óstjórnlegar deilur og kraumandi óvild; kæruleysisleg trúgirni á hið yfirnáttúrlega, stuttaraleg frásögnin, gagnorður stíllinn, úrdráttur og af og til blóðþorsti og furður) gefur manni nýja sýn á snilldarverkin -Njálssögu, Hrafnkelssögu, Egilssögu - nýja sýn á íslenskar bókmenntir. Síðustu áratugi ævi sinnar olli það Halldóri Laxness æ meiri áhyggju, undrun, og - að því er virðist - gremju hve lítt hann var þekktur í Banda- ríkjunum. Bækur hans, ferðir, jafnvel einstöku yfirlýsingar þóttu fréttnæmar og ollu deilum í Skandinavíu, í Frakklandi, í Þýskalandi. En í Ameríku, eftir velgengni í upphafi - bók hans Sjálfstætt fólk var aðalbók „The Book of the Month Club“ 1946 - hvarf hann að mestu úr augsýn. Hið langvinna sinnuleysi sem honum var sýnt í þessu landi, sýnist að einhverju leyti vera óheppni; að hluta til vegna skeytingarleysis og mistaka þýðenda og umboðsmanna; að hluta til er ástæðan umdeild afstaða Halldórs til Bandaríkjanna, en honum fannst herstöðin í Keflavík bera vott um nýlendustefnu og að hluta má rekja þetta til mismunandi hugarheims og hefða. Bækurnar sem hans eigin bækur spruttu upp úr og voru á stundum í uppreisn gegn - íslendingasögur, gamlar þjóðsögur, sögur Sigrid Undset og Knuts Hamsuns - voru fjarlægar Bandaríkjamönnum. Og hin dimma kímni hans, sem á rætur að rekja til hinnar íslensku, svipbrigðalausu þrautseigju, var (eins og sést vel á gamalli amerískri bókagagnrýni) einatt misskilin, eða var ekki gefinn gaumur. Eða, kannski er þetta frekar þannig að amerískur smekkur hafi þurft að þróast til þess að ná verkum hans. Fyrir ári gaf kiljuútgáfan „Vintage“ Sjálfstættfólk út að nýju en bókin var löngu ófáanleg. (Fyrri ritgerð mín um Halldór Laxness var notuð sem inngangur.) Og einhvern veginn hefur þessi stóra hæggenga saga um íslenska sauðabændur þegar farið gegnum átta prentanir. Kannski getur ný kynslóð amerískra lesenda, sem alin er á Suður- Amerískum skáldskap, náð sambandi við skáldsögu sem að mínu viti er nær TMM 1998:2 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.