Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Side 124

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Side 124
JÓN VIÐAR JÓNSSON fyrir höndum: Casino, þegar árið 1848 og Folketeatret 1857. Er hið síðar- nefnda enn að, en Casino löngu liðið undir lok. Þessi leikhús bæði höfðuðu til mun alþýðlegri smekks en Konunglega leikhúsið og fengust einkum við létta gamanleiki af öllu tagi: söngvaleiki, óperettur og skrautlegar stórsýningar; þær síðastnefndu urðu þó sérgrein Casino. Stafaði þetta ekki aðeins af fjárhagslegri nauðsyn,heldur einnigþví, að leikhúsin máttu lögum samkvæmt ekkert eiga við hinar æðri leikbók- menntir sem Konunglega leikhúsið hafði helgað sér. Um Dagmar-leikhúsið, sem hóf rekstur 1883 og starfaði lf am undir seinna stríð, gegndi talsvert öðru máli. Þá var sókn frjálslyndisaflanna komin svo vel á veg, að tekist hafði að hnekkja í nokkru forréttindum hins Konunglega. í Dagmarleikhúsinu voru iðulega sýnd verk ágætustu höfunda, Ibsens, Björnsons og annarra merkis- manna, svo að leikhúsið var stundum nefnt „slæm samviska Konunglega leikhússins“, þegar það tók til flutnings verk sem Hið Konunglega þótti afrækja. Við fslendingar megum vel hugsa hlýtt til Dagmar-leikhússins, því að þar voru leikrit Jóhanns Sigurjónssonar, Fjalla-Eyvindurog Galdra-Loftur frumsýnd, að ógleymdum Oss morðingjum Kambans. Listrænn hagur Konunglega leikhússins stóð með slíkum blóma á ljórða og fimmta áratug 19. aldar, að hann hefur naumast orðið jafn glæstur síðar. Leikendahópurinn var styrkur og skilaði feikivel þeim tegundum skáldskap- ar sem áhorfendur höfðu mestar mætur á: klassískum gamanleikjum og söngvaleikjum (vaudevillum) um samtíðarefni, sögulegum spennuleikjum og rómantískum melódrömum eða harmleikjum, eins og samtíðin kaus að nefna þau. Dáðasta leikkona hússins var eiginkona Heibergs sjálfs, Johanne Luise Heiberg, sem Danir virðast seint ætla að fá nóg af, henni brá síðast fyrir í framhaldsmyndaflokki um Jakobsen bruggara sem íslenska sjónvarpið sýndi á liðnu hausti. En helstu meðleikendur frúarinnar voru einnig yfir- burðafólk: Mikael Wiehehinn undursamlegi,elskhugi allraelskhuga,hjónin N.P. Nielsen og frú Anna, sem samtíðin lagði, að haldi sumra leiksögufræð- inga, að jöfnu við frú Heiberg, þó að hún þætti öllu betri í hlutverkum eldri kvenna og mæðra en í ástkonunum, sérsviði frú Heiberg.11 Hr. Nielsen var tragíkerinn sem blés lífi í upphafnar hetjur Öhlenschlágers og tragískar hetjur Shakespeares. Hann varð Sigurði Guðmundssyni málara svo minnis- stæður í hlutverki Lé kóngs, að Sigurður geymdi leikskrá frá sýningunni alla tíð síðan.12 III Leikrit Pouls Chievitz, En Fortid (Fortíð), var sem áður segir frumsýnt í Casino-leikhúsi árið 1852. í fyrrnefndri grein lýsir Ólafur Davíðsson íslend- 122 TMM 1998:2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.