Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Qupperneq 150

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Qupperneq 150
RITDÚMAR vísi sem gat ekki borið hönd fyrir höf- uð sér (bls. 77). [Kolbeinn] hafði náð í Guðbjörgu og tekist að lifa með henni í farsælli sam- búð í hartnær tuttugu ár. Tryggur sem tryggasti hundur. Og nú var sonur þeirra farinn að læra nudd (bls. 177). Lesanda er illa gefið færi á að draga eigin ályktanir af framferði persónanna. Hins vegar er margt lagt undir í Ástfóstri: sið- ferði fósturdeyðinga eins og stendur á einum stað í bókinni (bls. 113), framhjá- höld, skyldur presta og lotugræðgi ber hæst og er kannski hvert efni um sig ærið umfjöllunarefni einnarbókar. Rúnar Helgi fellir ekki palladóma í þeim málum sem hann leggur fyrir heldur eftirlætur þar les- endum að taka afstöðu. En eitthvað í frá- sagnarstílnum gerir það að verkum að per- sónurnar ganga ekki með tilvist sína alla leið inn í hjartað á lesandanum. Móðir Teklu er undarlega fjarlægt góðmenni, stendur með dóttur sinni í einu og öllu en fær ekkert vægi á síðum bókarinnar. Faðir Teklu birtist að sama skapi bara til að finna að verkum hennar - hans hlutverk er þá væntanlega að brjóta hana niður og reka hana í fangið á lotugræðginni sem einokar sérstakan tíma lífs hennar eins og vel falinn elsk- hugi árum saman. Matthías er líka ein- hver millimaður í lífi Teklu, afar óminn- isstæður staðgengill ástar meðan Tekla er enn að gera upp við sig. Einnig hann sér ekki sólina fyrir henni. Hin siðferðilega spurning sem maður heldur í upphafi að sé þungamiðjan: Er réttlætanlegt að eyða fóstri? missir fljótt þungann. Fósturlífið sveimar að vísu yfir sögunni frá upphafi til enda, hugleiðing- ar þess og getgátur um kyn sitt og framtíð ef . . . og heldur þannig að vísu þessari áleitnu spurningu að lesendum. Það (enda talar það alltaf um sig í hvorug- kyni) veltir fyrir sér hvernig líf sitt hefði orðið og foreldranna og viðheldur vissu- lega spurningunni: Á það enga samleið með sínum líkum; þarf það að rangla eitt og eytt um ókunna stigu að leita sér lífs? Efnið er gríðarlega viðkvæmt en saga hins eydda fósturs á svo sannarlega rétt á sér, saga sem margir hafa lifað - eða dáið. Sagan er vaðandi í vísunum, einkum í fornan bókmenntaarf. Slíkt getur orðið tilgerðarlegt ef það fellur ekki vel að efh- inu en hér er um menntafólk að ræða sem að sumu leyti er verið að jafna til hinna fornu hetja. Það stendur kannski ekki undir neinum stóryrðum en á vissulega stundum um tvo kosti að velja og hvor- ugan góðan. Rétt eins og sagan Ástfóstur bítur í skottið á sjálff i sér í lokin er breysk- leiki mannlegur og gengur aftur í hverri kynslóðinni á fætur annarri. Vandamál 10. aldar eru ekki fyrnd heldur hggja hér í gegnum 17. öldina til samtíma okkar. Stíll Rúnars Helga er einnig mjög meðvitaður. Hann velur orð af vand- virkni og raðar saman með það fyrir aug- um að skapa nýtt samhengi. Slík viðleitni til nýsköpunar getur fallið hvorum meg- in hryggjar sem er. Mér finnst honum lánast að krydda málið vel, sbr. „Að svo mæltu sigu þau niður á mottuna og séra Kolbeinn smó aftur inn í skreipan helgi- dóm móður minnar“ (bls. 50); „Ég er andleg innrétting, ég er tilfinning, ég er kennd, summa lasta og kosta“ (bls. 240) auk ótal margra valinkunnra orða. Bókin er þannig hin læsilegasta; bók með sögu- þráð, spennu, óvæntum lokahnútum og afar verðugum viðfangsefhum sem jafh- framt sliga hana mest. Persónusköpunin geldur nefnilega fyrir það hvað höfundi er mikið í mun að bjóða lesendum upp á siðferðileg álitamál, ástunda fordóma- leysi, umburðarlyndi - og afstöðuleysi. Berglind Steinsdóttir Að týna tölunni Kristín Ómarsdóttir: Elskan mín ég dey. Mál og menning 1997. 206 bls. Á kvöldin er gott að sitja í rökkrinu með bræðrum sínum og tala um dauð- 148 TMM 1998:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.