Skírnir - 01.01.1967, Síða 9
Skírnir
Hlutverk Skírnis
7
jarðar, sem alþýðu manna mætti verða til fróðleiks og
skemmtunar. Hinn hópurinn vildi þrengja sviS ritsins,
láta þaS einkum eSa eingöngu fjalla um fagurbókmenntir.
Slíkar raddir hafa einnig heyrzt í blöSum.
Ég skal ræSa síSara atriSiS fyrr. ÞaS liefir veriS stutt
þeim rökum, aS íslenzk sagnfræSi ætti sitt sértímarit og
íslenzk málvísi sömuleiSis, en hins vegar hefSu bókmennta-
menn ekki komiS sér upp sérstöku fræSitímariti. Þetta er
mikiS rétt. Þessu vil ég svara á þá leiS, aS íslenzkir sagn-
fræSingar eru einir af fáum, sem hafa boSiS mér greinir í
Skírni og reynzt mér á allan hátt hiS bezta. Slíkum mönn-
um neita ég ekki um aS itirta greinir þeirra. Um málvísi
hefir fátt eitt veriS ritaS í Skírni, síSan Islenssk lunga hóf
göngu sína. Hins vegar tel ég enga goSgá, þótt efni af slíku
tæi slæSist þar meS, ef þaS er ekki þess eSlis, aS þaS sé
ætlaS sérfra'Singum einum.
Þá hafa þau rök veriS noluS til þess aS styrkja þá
stefnu, aS Skírnir yrSi gerSur aS hreinu bókmenntatíma-
riti, aS þaS sé gefiS út af Hinu íslenzka bókmenntafélagi.
LærSir menn hafa hampaS þessari röksemd. En þarna hef-
ir þeim skotizt lærdómurinn. Þegar BókmenntafélagiS var
stofnaS táknaSi orSiS bókmenntir alls ekki fagurbók-
menntir sérstaklega. ÞaS hafSi miklu almennari merk-
ingu, eins og þaS raunar hefir einnig enn þann dag í dag.
Öll starfsemi Bókmenntafélagsins frá upphafi sýnir, aS
starfsemi þess var hugsuS á hreiSari grundvelli. Þá má
líka benda á, aS félög meS samsvarandi nafni erlendis
starfa sem fræSa- og vísindafélög. ÞaS eru furSuleg rök,
aS merkingarbreyting eins íslenzks orSs, sem þó nær aS-
eins til merkingarþrengingar þess í tilteknum samböndum,
geti breytt lilutverki heils límarits. Ég glugga oft í Forn-
bréfasafniS mér til mikillar ánægju, en sjaldan rekst ég
þar á nokkuS, sem kallazt geti bókmenntir í þessari
þrengdu merkingu. En hefir nokkur haldiS því fram, aS
BókmenntafélagiS hafi brugSizt hlutverki sínu, þótt það
hafi gefiS út kirknamáldaga og jarSakaupabréf, sem vart
verSa talin til fagurra bókmennta?