Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1967, Side 43

Skírnir - 01.01.1967, Side 43
Skírnir Islenzkir nafnsiðir og Jiróun islenzka nafnaforðans 41 Ég hefi spurt tvo presta hér sunnan lands, hvernig þess- um málum væri háttað hér. Dr. Jakob Jónsson segir mér, að þær tvær aðferðir, sem ég nú hefi nefnt, þ. e. að skíra föður- nafni eða skíra tveimur nöfnum, þannig að síðara nafnið verk- aði sem ættarnafn, séu langtíðastar. Ef skírt væri föðurnafni, sagði dr. Jakob, að algengt væri, að móðir veldi föðumafn sitt, eins og áður er að vikið, en stundum veldi hún önnur nöfn. Sérstaklega sagðist hann minnast þess frá stríðsárunum, þegar margt fæddist ástandsbarna, að þetta vandamál eða svipað hefði verið miklu umfangsmeira en nú. Sumar mæð- ur, sagði dr. Jakob, hefðu ekki viljað, að ensk ættarnöfn fest- ust við börn þeirra og hefðu þá prestar látið óátalið, að skírt væri föðurnafni, þótt ekki væri það í samræmi við nafnalög- in. Ef hið enska nafn föðurins hefði verið þess konar, að sama eða svipað nafn var til á íslandi, hefði verið gripið til þess að mynda föðurnafn með -son af því. Ef faðir hefði t. d. heit- ið Steven, hefði barnið verið skírt Stefánsson sem síðara nafni. Til sama ráðs hefði einnig verið gripið, ef faðir hefði verið fjarstaddur og ekki haft tækifæri til að viðurkenna faðerni lögformlega. Um ástandsbörnin skal það tekið fram, að í flest- um tilfellum var faðernið viðurkennt, en þessar aðferðir voru notaðar, hvort sem svo var eða ekki. Séra Garðar Þorsteins- son, prófastur í Hafnarfirði, segir mér, að hann hafi yfirleitt ráðlagt mæðrum ástandsbarna að láta skíra þau föðurnafni sínu, ef um sveinbarn var að ræða, en móðurnafni sínu, ef um meybarn var að ræða. Ef móðir hefði t. d. heitið GuSrún ÁrnacLóttir, dóttir hjónanna Árna SigurSssonar og Ásdísar Jónsdóttur, hefði sveinbarn hennar verið skirt Arni SigurSs- son og meybarn Ásdís Jónsdóttir. Tvínefnasiðinn, sem ég minntist á áðan, að tíður væri um ófeðruð börn í Þingeyjar- sýslum, kvaðst dr. Jakob þekkja vel, t. d. væri þá skirt nöfn- um af gerðinni Jón Sævar, þ. e. reynt að koma því svo fyrir, að síðara nafnið verkaði sem ættarnafn. Séra Garðar kann- aðist einnig við þessa aðferð, en kvaðst aldrei hafa beitt henni sjálfur. Hins vegar taldi hann, að ýmsir foreldrar veldu börn- um sínum slík tvínefni beinlínis í því skyni, að þau væru nefnd þeim, en föðurnafni sleppt, og væri þá um hjónabands-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.