Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1967, Síða 114

Skírnir - 01.01.1967, Síða 114
112 Ladislav Heger Skírnir torvelt er að átta sig í þessum nafnaskógi. Þess vegna hafa tjekknesku skáldin tvö, sem notað hafa efni úr Islendinga sög- um, einfaldað þær. Skáldið Jaroslav Vrchlický, gáfaður maður og afkastamik- ill, hefir notað Jómsvíkinga sögu sem heimild að söguljóði sínu um Vineta, sem er slavneska nafnið á Jómshorg, en fer frjálslega með lýsinguna á sambýli víkinga og slavnesku íbúanna. Þetta skáldverk kom út 1906. Samtímamaður Vrchlickýs, Julius Zeyer, gerði álíka róm- antíska umbreytingu á Njáls sögu 1895 og gaf nafnið Ragna- rökkur. Hann gerir gagngerar breytingar, einfaldar allt. Þetta verður saga ódæðisverka og ástarharma. I fyrsta og öðrum kafla snýst allt um Hallgerði og ást hennar á Skarphéðni. En með því að Skarphéðinn kann enga ást á móti, snýst hug- ur hennar í logandi hatur gegn honum. Hún leitar hefnda og linnir ekki fyrr en hún hefir grandað honum og fjölskyldu hans, eins og Brynhildur Sigurði í Eddu og Guðrún Kjart- ani í Laxdælu. Ást og hatur Hallgerðar eru meginatriðin, sem allt verður að lúta. Mörgu er sleppt og margt fært úr stað. Hallgerður Zeyers er aðeins tvígift. Fyrri maður henn- ar er Þorvaldur, sem Þjóstólfur drap, því að hann felldi hug til Hallgerðar. Skarphéðinn verður svo banamaður Þjóstólfs, en ekki Hrútur. Zeyer lætur Hallgerði koma því til leiðar, að Þorgeir Starkaðarson fer til hestavigsins, þar sem þeir Gunnar etja hestum sínum, og verður svo valdur að falli Gunnars. Eftir það leitar hún ásjár Þorgeirs, sem tók þátt í aðförinni að Gunnari. Þegar Skarphéðinn hefir vegið Þorgeir — ekki eingöngu af tryggð við Gunnar, heldur einnig af af- brýðissemi —, fær hún Flosa, sem Zeyer lætur vera ættingja Starkaðar, föður Þorgeirs, til þess að koma fram hefndum á Skarphéðni og skylduliði Njáls öllu. Hvergi er minnzt á deilur Njálssona við Þráin Sigfússon, né heldur á afdrif Helga, og Hildigunnar er að engu getið. Kristnitakan hjá Zeyer er ekki knúin fram af Noregskonungi, heldur af sálrænni þörf fyrir trú á kærleikann á tímum blóðugra bardaga og trúar- legrar og siðferðislegrar hnignunar. Þetta er eins og í Helga- felli Kristmanns Guðmundssonar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.