Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1967, Síða 129

Skírnir - 01.01.1967, Síða 129
Skírnir Um siðskiptin 127 allir væru jafnir og þyrftu ekki hjálpar annars manns, jafn- vel vígðs prests, til að nálgast Guð. Hann sagði einnig, að sér- hver maður væri sinn eigin munkur og hinir kristnu þyrftu ekki sérstakra munka við til að biðja fyrir sér. Og svo gekk hann sjálfur, munkurinn, í hjónaband með nunnu, 1525. Hið kaþólska kerfi er sterkt og fastlega uppbyggt, en sé á það ráðizt á einum stað, þá er það sama sem að ráðast á það allt. Það var því eigi furða, að 1521, er Lúther var bann- færður, höfðu fundizt í ritum hans 41 villutrúarsetning. En bannfæringin var fyrsta hætta þeirri einingu, sem skapazt hafði í Þýzkalandi, því þeir, sem voru áfram kaþólskir, hlutu þá að forðast Lúther sem heitan eldinn. Hin afleiðingin af skoðunum Lúthers varð sú, að fram- vindan, sem í bili skapaði einingu, varð svo til að sundra stéttunum í blóðugum átökum, þar sem hver reyndi að fylgja sínu fram og Lúther varð skelkaður áhorfandi. Frelsið, sem hann hafði boðað og hafði komið á einingu í bili, varð að ófrelsi, þar sem hver þegn varð að fylgja trú landsdrottins síns. Ný ofstjórn var sköpuð á kostnað hinnar gömlu. Nú í dag virðist bilið milli hins gamla siðar og hins nýja vera að minnka, en erfitt er að átta sig á, hvor aðili leggi meira að sér í þeim málum. Það er spurning, livort hér sé ekki blátt áfram um þreytumerki að ræða. Það er spurning, hvort hin mikla kirkja sé ekki á villigötum á nýjan leik; spurning, hvort hún tali til fjöldans eins og Lúther gerði; spurning, hvort hún tali á því máli, sem fjöldinn skilur? En það hlýtur að vera hverjum háskóla Ijúft að minnast hins foma boðs Liithers til rökræðna, því þar kom fram hið akademíska frelsi, sem oss ber að standa vörð um. Frelsið til að kenna samkvæmt sannfæringu og samvizku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.