Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1967, Page 147

Skírnir - 01.01.1967, Page 147
Skírnir Ritfregnir 145 og treysta minni þeirra og réttan skilning. Samfelldur texti þreytir les- andann, jafnvel áður en hann hefur lesturinn. Af nógu er að taka til skreytinga á bók sem þessari. Að vísu hefði þetta enn lengt bókina, en fyrir lesandann mundi þetta að vissu leyti stytta hana. Brot bókarinnar mætti líka að skaðlausu vera stærra og gæfi það stórum meira svigrúm til bætts útlits. Líklega mun fáum ljósara gildi þessara atriða en einmitt höfundinum, og þykir mér liklegt, að kostnaðarsjónarmið hafi ráðið mestu um fátæklegt útlit bókarinnar. Ég mundi þó telja, að sá kostnaðarauki, sem hlotizt hefði af bættu útliti, væri litill í samanburði við hið aukna gildi, sem bókin fengi sem kennslubók og góður gripur. Bókin skiptist í 19 kafla auk formála, bókaskrár, höfundaskrár og orða- skrár. Alltaf finnst mér hvimleitt að þurfa að leita uppi efnisskrá aftast í bók, eins og hér er raunin. Ég sé engin rök mæla með því að hafa hana þar. Hún er jafnan það fyrsta, sem lesandinn gluggar í og á því eðlilega heima fremst í bókinni. Fimm nýir kaflar eru í bókinni að þessu sinni: Dáleiðsla, Draumar, Atferlisvakar, Framburður vitna og Afbrigðileg þróun persónuleikans. Bókin er að öðru leyti öll endurskoðuð, sums staðar er bætt inn i og annars staðar fellt úr. Af bókaskrá má sjá, að höfundur hefur lagt mikla vinnu í að gera hinum nýjustu rannsóknum og kenningum góð skil. Af um 120 heimildarritum eru 30—40 gefin út eftir að Hagnýt sálarfræði kom út 1956. Efnið gefur tilefni til ýmiss konar hugleiðinga, en ég vil aðeins drepa á örfá atriði. 1 fyrsta kaflanum gerir höfundur grein fyrir helztu rann- sóknaraðferðum. Þar er alllangt mál um mikilvægi sjálfsskoðunar og sam- anburð við atferlisathuganir. Þykir mér höfundur gera óþarflega mikið úr gildi sjálfsskoðunarinnar fyrir sálarfræðina. Það er vissulega rétt, að sá skilningur á eigin sálarlifi, sem fæst með sjálfsskoðun, er mikilvægur til samúðarskilnings á sálarlifi annarra og getur einnig orðið frjó uppspretta fyrir tilgátur, en sjálfsskoðun veitir okkur aldrei þekkingu á sálrænum fyrirbrigðum eins og mér finnst höfundur gefa í skyn. „Sjálfsskoðunin er vandasöm og torlærð list“ (bls. 13). Hún getur oft verið undanfari vis- inda, en hana má ekki flokka með vísindalegum aðferðum, því að hana vantar frumskilyrðið fyrir vísindalegri aðferð, hlutlægni. Á hinn bóginn er höfundur á öðrum stað skorinorður um stöðu sálarfræðinnar sem vís- indagreinar „þegar raunvísindi eiga í hlut — og sálarfræði telst til þeirra“ (bls. 23). Höfundi er ljós sú staðreynd, að sálarfræðin hefur gengið göt- una fram eftir veg og hvilir nú á raunvísindalegum grundvelli og að áfram skuli haldið á þeirri braut, en sálfræðilistin er honum þó hugstæðari en hinar vélrænu og sálarlausu aðferðir nútíma-sálarfræði, og lái honum enginn. Hins vegar finnst mér hann ekki gera nógu ákveðinn mun á þessu tvennu, hvar listin endar og vísindin byrja, þvi að slíkur greinar- munur skiptir meginmáli um rétt mat á sálarfræðinni. Framlag Freuds og lærisveina hans hefur alltaf verið umdeilt, og skipt- 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.