Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1967, Side 149

Skírnir - 01.01.1967, Side 149
Skírnir Ritfregnir 147 það svo hversdagslegt, að það þykir jafnvel kímilegt i þessari merkingu, til þess að það verði notað í alvöru, en orðið er rökrétt og má vel vera, að það festi rætur. Innsœislœkningar sýnist mér vera þýðing á insight therapy, en ekki intensive psychotherapy, eins og höfundur skráir það. Enda þótt intensive psychotherapy sé nær alltaf innsæislækning, þá er insight therapy ekki alltaf intensive. Held ég, að það verði að gera hér greinarmun á. Nám í merkingunni learning veldur oft misskilningi, og þarf undan- tekningalaust að útskýra við kennslu hina sérstöku merkingu þess, enda stendur nám í almennu máli fyrir enska orðið study. Ég tel, að heppilegra væri að nota annað orð og því ekki orðið læri, sem þegar er til í mörgum samsettum orðum og yrðu þá learning theories einfaldlega lærikenningar, og hef ég þegar notað þetta orð hér að framan. Kenningar um nám mætti áfram riota um hina þrengri merkingu, sem lýtur að skólanámi. Orðin sállífssjúkdómur, sértekning og þarmaskapgerS finnast mér af- styrmisleg, en nýyrðið völsastig (phallic stage) er skemmtilegt. Sé litið á bókina í heild, fær maður ekki varizt þeirri hugsun, að per- sónulegur áhugi höfundar á hinum ýmsu viðfangsefnum ráði meira um efnisval en þörfin á samstæðu yfirlitsriti um sálarfræði. Ýmsum grund- vallaratriðum er sleppt, en löngu máli oft varið í hliðargreinar. Sömu- leiðis virðist niðurröðun efnis næsta tilviljanakennd og samhengi milli kafla litið sem ekkert. Þannig virðist mér fráleitt að raða köflum um dulvitund, dáleiðslu og drauma strax á eftir inngangskaflanum án þess að áður sé fjallað um meginþætti sálarlífsins, hugsun, tilfinningalíf og skynjun. Er ég las Hagnýta sálarfræði höfundar fyrir nokkrum árum, var ég haldinn óljósri tilfinningu um, að eitthvað vantaði, einhverjar meginstoðir, sem gerðu sálarfræðina að sjálfstæðri og samstæðri vísindagrein. Við lest- ur þessarar bókar varð mér þetta ljósara. Bókina vantar alla uppbyggingu. Það er enginn meginþráður, engin beinagrind. Bókin er nánast þættir um sálfræðileg efni og hver um sig gæti staðið sjálfstæður. Það má lesa þá í nokkurn veginn hvaða röð sem er, án þess að nokkurs sé misst. Þó sakna ég þess einkum, að ekki skuli fjallað að neinu ráði um undirstöðuatriði eins og lífeðlisfræði sálarlifsins, skynjun og hugsun. Þessi atriði standa svo nærri kjarna sálarfræðinnar sem sjálfstæðrar vísindagreinar, að óhjá- kvæmilegt er að gera itarlega grein fyrir þeim í bók sem þessari, eigi hún að gera almennri sálarfræði fullnægjandi skil. Þetta tcl ég höfuðgalla bókarinnar. Ég hef hér að framan lagt áherzlu á ýmislegt, sem gerir bókina miður hæfa sem kennslubók, einkum hvað skipulag snertir. Margt er þó til mikilla bóta frá fyrri útgáfu, og sé ég ekki betur en höfundi hafi yfirleitt tekizt endurskoðun textans vel. Það er löngu kunnugt, að prófessor Símon er góður rithöfundur á islenzkt mál. Það er ekki á margra færi að skrifa um fræðileg efni, þannig að hver maður hafi bæði skemmtun og skiln-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.