Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1967, Side 156

Skírnir - 01.01.1967, Side 156
154 Ritfrfignir Skímir reikning útgefanda, þá tel ég þó meira atriði, að ýmsa málshætti hefði þurft að skýra í heild — það er gert með suma, en alltof fáa. Ég nefni sem dæmi: Hjú sem herra, bú sem bóndi (bls. 145) og mest vilja mann- leysingjar stakka, sem skýrður er í ritgerð Arnheiðar Sigurðardóttur. Að ýmsu hefi ég fundið í þessari ritfregn, en ég vil taka af öll tví- mæli um það, að mér finnst mikið til bókarinnar koma og tel hana í hópi merkari verka, sem út komu á íslandi árið 1966. Eg tel hana eiga erindi inn á hvert íslenzkt heimili og bæði höfundum og útgefanda til sóma. Hins vegar vil ég hnýta því aftan í dóminn, að ég tel, að Handrita- stofnun íslands ætti, þegar hún fær réttan mann til, að undirbúa útgáfu á öllum íslenzkum málsháttasöfnum, sem til eru í handritum, og láta rannsaka samband þeirra. Ég er t. d. öruggur um, að eitthvert samhand er milli safna Guðmundar Jónssonar og Guðmundar Ólafssonar, en ég veit ekki, hvernig því er háttað. Þegar slik rannsókn — og slik útgáfa — hefir verið gerð, verða tslenzkir málshættir þeirra Bjarna Vilhjálmssonar og Óskars Halldórssonar enn betri. Halldór Halldórsson. Þorsteinn Tliorarenscn: í fótspor feðranna. Myndir úr lífi og viS- horfum þeirra, sem voru uppi um aldamót. Bókaútgáfan Fjölvi. Reykjavik 1966 (391 bls.). Bók Þorsteins Thorarensens 1 fótspor feðranna vakti mikla athygli við útkomu, var mikið keypt og lesin og fékk yfirleitt góða dóma. Höfundur- inn var áður einkum kunnur sem blaðamaður, en ekki sem rithöfundur um söguleg efni. Á bókina ber að líta sem bók blaðamanns, en ekki sem rit menntaðs sagnfræðings, þótt auðvitað verði að gera til höfundarins kröfur um fræðileg vinnubrögð. Það gerist nú mjög títt viða um lönd — ekki sízt í Englandi og Ameríku — að blaðamenn skrifi um samtímasögu. Mætti nefna mörg dæmi þess, þótt hér verði ekki gert. Þetta er í sjálfu sér eðlilegt, því að starfssvið blaðamannsins er saga samtímans, og til þess að skilja hann réttilega þarf einnig að seilast nokkuð aftur í timann. Þessar bækur eru ekki, að minnsta kosti sumar hverjar strangfræðilegar, en í þeim koma þó oft fram viðhorf, sem athyglisverð eru fyrir þá, sem frá slíku sjónarmiði rita. Blaðamaðurinn leyfir sér oft útúrdúra, sem sagn- fræðingurinn gerir ekld eða að minnsta kosti setur fram á annan hátt. Gott dæmi um þetta atriði er fyrsti kafli bókarinnar Heimsókn í höfuS- staSinn. 1 þessum kafla er lýst baksviði sögunnar, Reykjavík um aldamót. Kaflinn er skemmtilegur, og hann skýrir margt í siðara efni bókarinnar. En fræðimaður hefði samið hann á allt annan hátt. Hann hefði haft ná- kvæmt kort af bænum og umhverfi hans og skýrt kortið með gagnorðum athugasemdum. Frásögnin hefði ekki orðið eins skemmtileg, en stuttleiki og nákvæmni orðið meiri. Bókin hefði orðið minna við alþýðuskap, en fræðilega betri. En þess má geta, að mjög erfitt er að sameina þessi tvö
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.