Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1967, Side 162

Skírnir - 01.01.1967, Side 162
Skýrslur og félagatal Skírnir uðu reikninga Bókmenntafélagsins. Verðbréf og sparisjóðsbækur voru hins vegar í eldtraustum skáp og varðveittust. Gjaldkeri kvaðst hafa skýrt end- urskoðendum og forseta félagsins frá þessu vanhæfi á reikningunum, og hefði orðið að ráði að leggja þá þannig fram, en þeir væru undirritaðir með fyrirvara, þvi að við nánari athugun væri líklegt, að takast mundi að gera grein fyrir þorra útborgananna. 4. Kosning endurskoðenda. Guðmundur Benediktsson borgargjaldkeri hafði beðizt undan endurkjöri. Forseti lagði til, að Guðmundur Skaftason hdl. kæmi í hans stað, og voru hann og Gústav A. Ágústsson samþykktir í einu hljóði. 5. Fundarstjóri gaf orðið laust. Jón fvarsson lýsir ánægju sinni með, að nú skuli ætlunin að rétta þá seinkun, sem verið hefði á Skírni að und- anförnu. Hann telur hins vegar nær 30 þús. kr. rekstrarhalla á reikning- um félagsins óviðunandi. Endurskoða þurfi árgjöld og athuga, hvort unnt sé að spara. 1 því tilliti sé athugandi dreifingarkostnaður, sem erfitt hafi verið að fá upplýstan undanfarið. Jón telur á vanta, að bækur félagsins séu kynntar nægilega, en lýsir ánægju sinni með, að loks á siðasta ári hafi verið prentað félagatal eftir nokkurra ára hlé, kveðst óska þess að fá það árlega. Forseti kveður aðalviðfangsefni félagsstjórnar nú vera að tryggja fjár- hag félagsins. Bókavörzlu, sem gert sé ráð fyrir í lögum félagsins, segir hann vera í höndum Jóns Aðalsteins Jónssonar og Bókaverzlunar Sigfúsar Eymundssonar, en siðarnefndi aðilinn annist dreifinguna og hljóti 33*4% í þóknun fyrir. Hann telur nauðsynlegt að safna fleiri félögum, en á þvi séu þó vissir örðugleikar, fyrr en bókaútgáfa félagsins hafi verið efld. Ritari, Óskar Halldórsson, segir, að 85 nýir félagar bætist nú við þá, sem taldir eru i Skírni 1966. Félagar séu þar með orðnir 992, að viðbætt- um 25 heiðursfélögum og 7 mönnum í stjórn, samtals 1024 félagar. 6. Fundurinn afgreiddi reikninga félagsins til frekari aðgerða. Fleira gerðist ekki. Fundi slitið. lakob Benediktsson. Einar Siguidsson. Reikningar Hins íslenzka bókmenntafélags og skjöl í vörzlu gjaldkera félagsins eyði- lögðust algerlega í eldsvoða í Iðnaðarbankahúsinu i marz 1967, og hefur reynzt mjög tafsamt að ná hingað og þangað að gögnum, sem byggja mætti á reikninga fyrir tímabilið 1. des. 1965, er síðasti ársreikningur var gerður, til marz 1967. Við uppgjör á reikningi yfir þetta tímabil nú fyrir aðalfund vantaði nokkuð á, að hægt væri að gera grein fyrir inn- og útborgunum að öllu leyti, og voru reikningar þannig lagðir fram á fundinum. Vegna þess að gjaldkeri telur sig síðan hafa fengið nokkrar upplýsingar og eiga von á fleiri, er talið rétt að birta ekki reikningana fyrr en í næsta Skírni, en þá ættu að vera komnar í hendur gjaldkera allar þær skýringar, sem hægt er að fá. Félagsstjórmn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.