Skírnir - 01.01.1977, Blaðsíða 42
40
HELGA KRESS
SKÍRNIR
Hedda Gabler ar ett drama som visar ett borgerligt samhálle i upplösning,
som visar könskampen. Det tematiserar omöjligheten av att realisera en
fri tillvaro innanför ramarna av de sociala grundstrukturer som dramat
tillkom under och som vi ánnu behárskas av. Hedda Gablers dröm om
frihet láter sig inte förverkligas darför att den inte ár knuten till en social
kraft som kan genomdriva den. Friheten kan bara skapas pá ruinerna av
det borgerliga samhállet, den har ingen plats innanför dess ramar.3l
Sú sem einna mest hefur skrifað um bókmenntir út frá
þeim sjónarhóli að afhjúpa falska vitund þeirra um stöðu
kvenna, er Maria Bergom-Larsson. Hefur hún m.a. gefið út tvö
greinasöfn, Manniskan i det vertikala samhallet (1974) og Kvin-
nomedvetande (1976), auk þess sem hún að staðaldri skrifar í
tímaritið Ord och Bild.
í greininni „Kvinnolitteratur och kvinnomedvetande", sem
fjallar um fimm nýjar skáldsögur eftir sænska kvenrithöfunda,
gerir hún nákvæma grein fyrir afstöðu sinni og mælikvarða.
Hún segir:
Hur ska man nu bedöma de böcker som jag har behandlat. Som trogna áter-
givningar av olika aspekter av en faktiskt existerande verklighet eller som
symptom pá olika niváer av medvetande och dármed, litet hárt uttryckt,
som olika grader av reproduktion av samhállets ideologi kring kvinnan?
Utan att kráva en pekpinneestetik dár alla lösningar redan finns uttalade
i texten, menar jag ándá att de relevanta frágestállningama máste finnas
implicerade i textens struktur. Man máste fá kráva mer av en författere
án att hon bara ska hálla upp ett stycke verklighet för en lasare och begára
att lásaren sjálv ska kunna analysera denna utan att texten försett henne
med de nödvándigaste verktygen. Det ár ett minimikrav som man som
kritisk lásare máste fá stálla pá texten.32
Lágmarkskrafan er sem sagt að vitund um hina raunverulegu
stöðu kvenna sé að finna í formgerð verksins. Að höfundur hafi
krítíska afstöðu til þeirra kvenhlutverka sem hann af raunsæis-
ástæðum hlýtur að verða að lýsa.
Sá misskilningur er nokkuð útbreidclur í umræðum manna,
að hugmyndafræðigagnrýnin krefjist — á sama hátt og forskrift-
arstefnan — að bókmenntaverk lýsi konum í hlutverkum sem þær
yfirleitt ekki gegna í þjóðfélaginu. Að þeim beri að lýsa sem
skipstjórum, eyrarverkamönnum, skólastjórum, heildsölum og
ráðherrum, þ.e. í hlutverkum sem tilheyra atvinnulífinu. Þetta