Skírnir - 01.01.1977, Blaðsíða 97
SKIRNIR
ÞEGAR AFI A KNERRI BRAST
95
una og í bréfi 9. okt. 1911 þakkar hann fyrir 30 króna ritlaun, sem
hann hafi fengið fyrir söguna frá De tusind Hjem). Þá komu eftirtalin
kvæði öll í Politiken: „Vildene Fugle“ 3. des., „Paa Gaden“ 4. des.,
„Sultens 0jne“ 5. des., „Arbejdersker" 8. des., „Mellem graa Facader"
14. des., „Erna" 19. des. Fimm síðast töldu kvæðin birtust undir sam-
eiginlegum yfirtitli „Fra Gyden og Gaden". Fyrir þessi kvæði í Poli-
tiken fékk Gunnar greiddar kr. 28.80. Heimild: Politikens Arkiv, Ho-
norarbog Politiken, Nov. 1911—Jul[i] 1912.
21 í bréfi til Jeppe Aakjærs 6. okt. 1910 segir Gunnar: „Skal engang f0r
Júl — rimeligvis allerede d. 15 d. s. — op i Fjends Herred og holde 14
Foredrag om Island, og vise Lýsbilleder derfra.
Hvis De stod i Forbindelse med en Mand — i Nærheden af Dem —
der var Form. i en Forening, eller havde noget med en Forening at
g0re, der kúnde tænkes at interessere sig for at se Billeder fra og h0re
lidt om Island, kúnde De g0re mig en Tjeneste med at opgive vedk.
mit Navn og Adresse. Men ingen Úlejlighed skal De g0re Dem for den
Sags Skýld.—" í Afholdsdagbladet Reform birtist líka eftirfarandi smá-
frétt á forsíðu 7. okt. 1910:
,,Forfatteren Gunnar Gunnarsson
skal i Slutningen af Maaneden tale i Fjends Herreds Afholdskres' 14
Foreninger. Æmnet er Island, og det illustreres af Lysbilleder.
Vi benytter Lejligheden til at anbefale den unge lovende Forfatter
til vore Foreningsformænd."
Ennfremur skrifar Gunnar ritstjóra Illuslreret Familie-Journal, Carl
Aller, 12. okt. 1910, biður hann að greiða ritlaun fyrir tvö kvæði og
tilgreinir eftirfarandi ástæðu fyrir fjárþörf sinni: „Jeg skal nemlig d.
15 d. s. begýnde en Túrne med Foredrag om og Lýsbilleder fra Island,
og har i den Anledning en hel Del Údgifter, bl. a. ved K0b af Apparat
og Leje af Billeder." (Bréfið er varðveitt í Det kongelige Bibliotek,
N.B.D. 2. rk.).
Þrátt fyrir allar þessar heimildir er þó ástæða til að ætla að þessi
fyrirlestrarferð í október 1910 hafi farist fyrir af einhverjum ástæðum.
Bæði ber minnisbók Gunnars um tekjur og gjöld þess engin merki að
förin hafi verið farin, og líka er ósennilegt að hann hefði ferðast með
fyrirlestur um Fjendshérað í janúar 1911 ef hann hafði nýlokið fyrir-
lestrarferð þar haustið áður.
í Afholdsdagbladet Reform 1. des. 1910 stóð lika eftirfarandi frétt:
„Vor Medarbejder,
Forf. Gunnar Gunnarsson skal i Slutningen af Januar og Begyndelsen
af Februar berejse D.A.F.s Vinderup-Kres með Foredrag om og Lys-
billeder fra Island."
22 Heimildin er varðveitt í Gyldendals Arkiv, Gunnar Gunnarsson, Be-
dpmmelser.
23 í bréfi, dags. 18. des. 1915, til Poul Bjerges bókavarðar i Askov segir