Skírnir - 01.01.1977, Blaðsíða 90
88
SVEINN SKORRI HOSKULDSSON
SKÍRNIR
Men nú maa jeg úlejlige Dig med noget andet.
Jeg vilde gærne faa mine Fort. úd nú til Vinter, i en Samling. Jeg har
tænkt at kalde Samlingen:
D0dens 0jne
og andre Fortællinger fra Island
eller:
S0vnrýtteren
o. a. Fort. fra Island.
Dú maa húske at skrive og sige mig hvilken af de to Titler Dú sýnes bedst
om. Indholdet bliver f0lgende Fort.: D0dens 0jne, S0vnrýtteren, Stenvidnet,
Blodhævn, Sporður, Præsten og Forsoning, — altsaa sýv i alt. Jeg tænker
de vil fýlde ca. 10 Ark.
/------/
Jeg har ogsaa en Digtsaml. paa Stabelen.
Og skriver paa et Skúespil.
Har tilligemed noget Kontorarbejde, úregelmæssigt, elendig Betaling —
40 0re Timen.
Sögum sínum tókst Gunnari ekki að koma út að sinni þrátt
fyrir meðmæli Skjoldborgs, en ljóðasafnið, fyrsta bók Gunnars
á dönsku, kom út hjá V. Pios Boghandel 1. des. 1911 undir nafn-
inu Digte.28 í viðtali við Kristeligt Dagblad 27. nóv. 1936 í til-
efni af 25 ára afmæli sínu sem bókarhöfundar á dönsku sagði
Gunnar m. a.:
Jeg slog mig igennem, som jeg bedst kunde, og den 1. December 1911
kom min fprste Digtsamling. Oplaget var paa 800 Eksemplarer, men den
blev ikke solgt, og Penge gav den slet ikke.
Sennilega hefur Gunnar reynt að koma þessu ljóðasafni út
hjá Gyldendal áður en hann leitaði til Pios því að 30. okt. 1911
undirritaði Kaj Hoffmann álitsgjörð um samnefnt ljóðasafn,
sem Gunnar hafði sent til Gyldendals, og réð hann frá út-
gáfu þess.29
Nú tók þrautatíð Gunnars að styttast. Upp úr áramótunum
settist hann við að semja Ormarr 0rlygsson og 20. júní 1912
getur hann skrifað vini sínum Skjoldborg eftirfarandi:
Idag meddeler Gyldendal mig, at min nye Roman „Ormarr 0rlygsson“
(eller, som den maaske kommer til at hedde: „Af Borgslægtens Historie",
med „O.0.“ som Úndertitel, er antaget til Údgivelse. Den vil blive paa en