Skírnir - 01.01.1977, Blaðsíða 54
52
HELGA KRESS
SKÍRNIR
safnheiti yfir ólíka undirhópa kvenna, þar sem kynið er sam-
eiginlegt en þjóðfélagsstaðan mismunandi. Og kvennarannsókn-
ir sem safnheiti yfir allar rannsóknir sem beinast að konum frá
þessu sjónarmiði. Forsenda þessarar skilgreiningar er sú, að
kvennarannsóknir byggi á sömu aðferðafræði og aðrar rann-
sóknir og séu unnar jafnt af karlmönnum sem af konum.52
1 Þessi grein er að stofni til fyrirlestur, haldinn við Háskóla íslands i
janúar 1977. Ýmislegt sem hér er nefnt má einnig finna í öðrum grein-
um eftir mig, sjá ritaskrá.
2 Sjá t.a.m. Karin Westman Berg, „Litteraturvetenskap och könsrolls-
vurderingar" í Karin Westman Berg (red.), Textanalys.. .
3 Kvinneaspekter i humanistisk forskning, bls. 118—119.
t Sama, bls. 125.
5 Vitnað til sænskrar þýðingar, „Hur man skildrat kvinnor", i Karin
Westman Berg (red.), Textanalys ..., bls. 75.
6 Skimir 1972, bls. 34.
t Brennu-Njáls saga. íslenzk fornrit XII, Reykjavik 1954, bls. 57. Letur-
breyting er min.
8 Könnun Úa, Barna- og unglingabækur 1971, undirrituð af Silju Aðal-
steinsdóttur, var dreift í fjölriti. Er til á Kvennasögusafni íslands. Sjá
einnig frásögn í 19. júni 1972. Gagnrýni menntaskólanema birtist í
„Opnu bréfi til Jennu og Hreiðars frá nemendum i íslenskum samtíma-
bókmenntum við Menntaskólann á ísafirði" í Þjóðviljanum 17/12 1975.
9 Sjá grein eftir Siri Nylander, „Kvinneperspektiver p& litteraturen",
Vinduet nr. 2, 1975.
10 Guðrún P. Helgadóttir, Skáldkonur ..., bls. 16.
11 Virginia Woolf, bls. 76—77.
12 Erlendur Jónsson, íslenzk skáldsagnaritun 1940—1970, Reykjavik 1971,
bls. 166.
13 Sjá m.a. grein Njarðar P. Njarðvíks, „Undir verndarvæng", i Afmcelisriti
Steingrims J. Þorsteinssonar, Reykjavík 1971, ritdóm Árna Bergmanns i
Þjóðviljanum 29/11 1969 og ritdóm Sverris Hólmarssonar í Skírni 1970.
ii Sjá eftirmála Irene Engelstad við Amalie Skram, Constance Ring (1885),
Pax-útgáfuna, og Sommer (1899), einnig Pax-útgáfuna.
15 Koppelman Cornillon, Images ..., bls. 4—5.
18 Sama, bls. 10.
17 Sama, bls. 14.
18 Hér haft eftir Nirði P. Njarðvík í „Undir verndarvæng", Afmcelisrit til
Steingrims ]. Þorsteinssonar, Reykjavík 1971, bls. 124—125.
19 Critical Inquiry, Autumn 1975. bls. 79.