Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1977, Blaðsíða 211

Skírnir - 01.01.1977, Blaðsíða 211
SKÍRNIR RITDÓMAR 209 hann: „Diktning fra eldre ticler var bevart i muntlig overlevering, og nye diktere f0rte de gamle tradisjonene videre... takket være skrivekunsten og 1100- og 1200-tallets sterke interesse for fortiden ble báde deler av den gamle diktningen og av annet muntlig tradisjonsstoff reddet for ettertiden." (43). Ritun þeirra hugsar hann sér „foregátt omtrent som da folkevisene ble skrevet ned i Norge ... i forrige hundreár." (258). Með rúnafundinum á Bryggjunni í Bergen fyrir nokkrum árum, styður hann það að kvæði af þessari tegund hafi lifað í Noregi langt fram á miðaldir, og að lokurn sér hann „gamlestevet" sem arftaka þeirra: ,Det er kanskje ikke for dristig á se pá gamlestevene som representanter for en diktgenre som vi fprste gang mpter i Hávamál." (342). Enginn neitar því að fornleifafundirnir í Bergen brugðu ljósi yfir norskan skáldskap á miðöldum, en út frá þeim verður harla lítið ályktað um norskan uppruna þeirra kvæða sem aðeins eru til í íslensku handriti frá 13. öld. Dróttkvæði og Konungasögur tekur Holm-Olsen með vegna sérstakra tengsla þeirra við Noreg, en leggur eðlilega mesta áherslu á það sem sannan- lega telst norskt, svo sem ýmsar þýðingar og Konungsskuggsjd. í heild má fá af þessum hluta mjög góða yfirsýn yfir umfangsmikið og flókið efni, cnda sá þáttur Norges litteraturhistorie sem fengið hefur hvað besta dóma hjá norskum gagnrýnendum (sbr. t. a. m. Dag og tid 16/11 1974). Sá hluti sem hefur orðið hvað harðast úti í umræðu og gagnrýni er hins vegar yngsti hlutinn, þ. e. síðasta bindið. Höfundurinn, Willy Dahl, hefur skrifað grein um þá reynslu sína að skrifa samtímabókmenntasögu (sjá Norsk litterœr árbok 1974), og þar telur hann einn höfuðvandann felast í nálægð efnisins. Varðar það bæði val á höfundum og verkum, sem og það að greina línur og stefnur í því sem lítið hefur verið skrifað um áður. Deilur um þetta bindi hafa einnig mest snúist um þessi atriði, hvaða höfundar og hvaða verk hefðu átt að vera með og hvaða stefnur væru mikilvægar (sbr. t. a. m. fjölda greina og svargreina í Aftenposten fyrri hluta árs 1976). Alvarlegasta og afdrifaríkasta gagnrýni á Norges litteraturhistorie hefur þó komið frá skáldinu og bókmenntafræðingnum Georg Johannesen, sem hann setti fram í bæklingnum Om ,Norges litteraturhistorie" (Novus 1975). Gagnrýni hans er jafnt af hugmyndafarslegum, röklegum sem aðferðafræði- legum toga, og hún hefur komið af stað fagkrítískum umræðum meðal stúdenta og kennara sem ekki verður séð fyrir endann á. I því sambandi má benda á grein eftir Tom Christophersen („Nokre prinsipielle merknader til Norges litteratur liistorie") í Norsk litlerær árbok 1976, sem einnig gefur góða mynd af því, um hvað deilurnar helst snúast. í öllu þessu moldviðri hefur þó enginn orðið til að taka upp hanskann fyrir íslenskan rithöfund sem eyddi hálfum öðrum áratug ævi sinnar í Nor- egi og lét svo lítið að skrifa 12 bækur á norsku. En það er Kristmann Guð- mundsson, og er hans að engu getið í þessu riti. Flestar komu skáldsögur Kristmanns út á fjórða áratugnum, sem var mikill gróskutími í norskum bókmenntum, og af umsögnum í blöðum frá þessum tíma má ráða að hann 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.