Skírnir - 01.01.1977, Blaðsíða 52
50
HELGA KRESS
SKÍRNIR
akta sig för kvinnliga forskningsobjekt, för att pá nágot vis motverka dis-
ciplinens möjligen inte langre entydigt maskulina karaktar? Det förefaller
namligen som om skyggheten för kvinnliga objekt var mindre utpraglad
bland litteraturhistoriker av aldre árgángar. Var de redan genom sin for-
skarroll sá sjalvklart manliga — eftersom kvinnliga forskare var sallsynta —
att amnesvalet inte var lika ömtáligt för dem?49
Að lokum bendir hún á þær afleiðingar þessara ómeðvituðu
viðhorfa, að verk kvenrithöfunda og staða þeirra verði útundan
í bókmenntarannsóknum. Og hún hvetur karlstúdenta til að láta
af fordómum sínum í efnisvali:
Det ar viktigt att de manliga studenterna skaffar sig en mindre fördomsfull
syn pá amnesvalet. Annars fár vi till slut en litteraturhistoriens damavdelning,
dar kvinnliga författare bara behandlas av kvinnliga forskare, om de över
huvud behandlas, och dár barnboksforskning blir ett reservat för med-
vetna mammor. Det har ar inga andra klassens amnen, som pá nágot sátt
ár láttare att bearbeta. De kráver ingen speciell „intuition" — annat án
den som all forskning kráver.50
Yfirleitt má segja að skoðun Louise Vinge sé ráðandi í kvenna-
rannsóknum á Norðurlöndum. í Bandaríkjunum aftur á móti
ber nokkuð á eins konar aðskilnaðarstefnu, þar sem kvenbók-
menntafræðingar líta á kvennarannsóknir sem sitt svið og vilja
ekki hleypa þar karlmönnum að. Þessa skoðun ver Annette
Kolodny í „Some Notes on Defining a „Feminist Literary
Criticism", í Critical Inquiry 1975, sem áður er getið. Rök hennar
eru þau, að aðeins konur hafi til að bera þá nauðsynlegu reynslu
sem kvennarannsóknir á byrjunarstigi þarfnist. Eftirfarandi orð
hennar eru í beinni andstöðu við skoðun Louise Vinge hér að
framan, sem tekur fram að kvennarannsóknir þarfnist ekki neins
sérstaks „innsæis":
I am... persuaded that feminist criticism will, for a time, remain a quite
separate and necessarily compensatory kind of activity, attempting to make
up for all that has previously been omitted, lost, or ignored, and practiced
for the most part by women. Not merely because women, more than men,
need to celebrate their newly discovered right to expression and validation
in the arts, but more so because the kind of rigorous stylistic and linguistic
analysis called for here will depend on an awareness of and sensitivity to
the many layers of female experience and its consequent verbal expression.