Skírnir - 01.01.1977, Blaðsíða 118
116
SVERRIR TÓMASSON
SKÍRNIR
national Saga Conference (London 1973), 330—331. Mager0y hafði í
doktorsritgerð sinni fjallað um ritsamband Bandamanna sögu við aðrar
sögur, sjá Studiar, 241—279.
40 Sbr. Mager0y, The Literary Background, 323.
41 Sbr. sama rit, 303—308.
42 Nafnið er skrifað Vali í M og K, sem annars hefur vo fyrir gamalt vú.
Þetta þýðir að nafnið hefur þá verið borið fram Vali. Sbr. Mager0y,
Studiar, 153 og þar tilv. rit. Tilvísunin til Eddu er hér tekin upp úr 51.
er. Vafþrúðnismála í Snorra-Eddu, utg. av Anne Holtsmark og Jón
Helgason (Kpbenhavn án ártals), 75. í stað sortnar stendur slocnar í
Codex Regius, sbr. Norrœn fornkvæði, udg. af Sophus Bugge (Christi-
ania 1867), 73.
43 Orðið fugl finnst að vísu ekki í þessari merkingu á orðabókum forn-
málsins; merkingin getur þó verið gömul, því að orðið gali sem þýðir
hani mun þekkjast í merkingunni getnaðarlimur. Sbr. Jón Helgason,
Vísa í Svarfdælu, Opuscula V, Bibl.Arnm. XXXI (Kpbenhavn 1975),
291-294.
44 Sbr. T. Anderson, The Icelandic Family Saga (Cambridge Mass. 1967),
213.
45 „Þriðji meginþátturinn í efni sögunnar er frásögn hennar a£ sambúð
þeirra feðganna, Odds og Ófeigs", sbr. ísl. fornrit VII, Ixxxviii og cii.
46 Allar tilvitnanir úr sögunni í þessari grein eru teknar upp úr útgáfu
Guðna Jónssonar í Islenzkum fornritum VII, M-gerð, nema annars sé
getið.
47 Marie de France, Lais, ed. by A. Ewert (Oxford 1967), 1.
48 Sbr. Strengleikar eða Lioðabók, udg. a£ R. Keyser og C.R. Unger (Christi-
ania 1850), 2: stafsetning samræmd hér. Norska þýðingin er lausleg og
hugsun Marie de France kemur óljóst fram, en það er sú áhersla sem
hún leggur á sen, sem máli skiptir, það orð er komið í frönsku úr miðhá-
þýsku sin og var samheiti annars orðs, sem komið var úr latínu, sensu(m);
merking franska orðsins var því ekki aðeins hugur, sinn(i), heldur líka
tilgangur, viska, skilningur, speki og jafnvel hind í orðasambandinu að
gera eitthvað af mikilli hind. Síðustu tvær setningarnar hjá Marie de
France þýða eiginlega að þeir sem síðar kæmu skyldu túlka textann
og bæta við hugsunum frá eigin brjósti. Sá sem semur rómans á, að
hyggju Marie de France og Gottfrieds frá Strassburg, að afhjúpa merk-
ingu sögunnar með því að skreyta textann þeim hugsunum sem hon-
um þótti við hæfi. Einföld og skrautlaus frásögn var ófær um slíkt. Sjá
um þetta efni m.a., Eugéne Vinaver, The Rise of Romance (Oxford
1971), 16—17. Orðið sen kemur fyrir hjá Ólafi hvítaskáldi í svipaðri merk-
ingu og hér hefur verið lýst: „SQgn er hinn minnzti hlutr samanhlaðins
máls ok er hon hlutr kallaðr einn af því máli, er fullkomit sen hefir.“
Den tredje og fjcerde grammatiske afhandling i Snorres-Edda, udg. for