Skírnir - 01.01.1977, Blaðsíða 117
SKIRNIR
BANDAMANNA SAGA
115
28 Björn Þorsteinsson fullyrðir að nefndarmenn og sýslumenn hafi komið
í stað goðanna fornu, en hyggur þó að afstaða þeirra til lýðsins hafi
verið ólík, sbr. íslenzka skattlandið, 70.
29 Óskar Halldórsson, Sögusamúð og stéttir, Gripla I (1975), 97.
80 Ólafur Lárusson, Úr byggðarsögu íslands í Byggð og saga (Reykjavík
1944), 33—34. Sbr. og Guðni Jónsson, íslenzk fornrit (Reykjavík 1936)
VII, lxxxix.
31 Björn Þorsteinsson, íslenzka pjóðveldið (Reykjavík 1953), 137—138.
32 Sbr. Jón Jóhannesson, íslendinga saga II, 152; sbr. Björn Þorsteinsson,
Islenzka skattlandið, 43—44.
33 Sbr. Jón Jóhannesson, íslendinga saga II, 152—153; sbr. Björn Þorsteins-
son, Islenzka skattlandið, 165—166.
34 „Glúmr fekk síðan Þórdísar, dóttur Ásmundar hærukolls, systur Grettis
ins sterka, ok var þeira sonr Óspakr, er deildi við Odd í Miðfirði Ófeigs-
son.“ Eyrbyggja, 62. kap. íslenzk fornrit IV (Reykjavík 1935), 168. Óvíst
er, hvort nokkur tengsl séu milli þessara tveggja sagna. Sjá Magerpy,
Studiar, 242—244.
35 í Odds þætti fæst Oddur við kaupskap, en af Hemings þætti er Ijóst að
hann umgengst höfðingja og er í förum milli landa. Sjá um þetta efni
Magerpy, Studiar, 272—274.
30 Sbr. Studiar, 286. Magerpy tekur réttilega fram, að sum þessara frá-
sagnaratriða endurspegli þjóðfélagshætti, t. d. fer Oddur að heiman og
er þá 12 vetra, en það er í samræmi við lög. Sbr. tilv. rit, 279.
37 Orðið skrifstofa er hér notað yfir scriptorium, enda kemur orðið fyrir
í þessari merkingu í fornu máli, sbr. „i skrifstofunni á Vatnsfjarðarstað",
íslenzkt fornbréfasafn V (Kaupmannahöfn og Reykjavík 1899—1902),
nr. 455. Sbr. Stefán Karlsson, KLNM XV, 700. í Guðmundar sögu
Amgrxms er talað um ritstofu, sbr. Biskupa sögur II (Kaupmannahöfn
1878), 148.
38 Eg geri hér greinarmun á ritklifum (topoi) og ritminnum. Ritklif nota
ég um hefðbundin frásagnaratriði bókmennta. Þau geta verið nafn,
tilvitnun, mynd eða jafnvel minni. Ritminni brúka ég um sagnaminni
sem farið er að nota í bókmenntum öðrum en þjóðsögum og er þar
beitt á annan hátt. Sjá um ritklif og notkun þess hugtaks: Sverrir Tóm-
asson, Tækileg vitni í Afmælisriti Björns Sigfússonar (Reykjavík 1975),
254—258 og þar tilv. rit. í þessu viðfangi er rétt að minna á þessi orð
Francis Lee Utleys: „The literary tale has none of these clear signs of
oral transmission. This leads us to a startling paradox — that most or
all medieval „folk-tales“ are literary, since that is the only way in which
they could have been preserved." Francis Lee Utley, Folklore, Myth,
and Ritual í Critical Approaches to Medieval Literature (New York
1967), 103.
39 Sbr. H. Magerpy, The Literary Background of the Account of Óspakr’s
Revenge in the „Bandamanna saga“ í Proceedings of the First Inter-