Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Side 34

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Side 34
B j a r n i R a n d v e r S i g u r v i n s s o n 34 TMM 2012 · 4 Í tilefni frumsýningar heimildamyndarinnar áréttar bók mennta fræð ingur- inn Jón Karl Helgason í grein sinni í Lesbók Morgunblaðsins stjórnar- skrárbundinn rétt Helga til að viðra skoðanir sínar á mótmælaspjöldum og spáir allsposkur því að eftir daga hans verði reist stytta af honum: Síðar á þessari öld verður beinlínis gert ráð fyrir fólki með mótmælaspjöld á Austurvelli að morgni 17. júní, t.d. við hlið lúðrasveitarinnar. Og þá leggur forsætis- ráðherra ekki bara blómsveig við tómhenta styttu Jóns forseta, mótmælanda Íslands # 1, heldur líka við aðra styttu, af mótmælanda Íslands # 2. Sú stytta verður með mótmælaskilti í annarri hendi og fötu í hinni.29 Tónlistarmaðurinn Dr. Gunni (Gunnar Lárus Hjálmarsson) mælir sömuleiðis eindregið með heimildamyndinni fáeinum árum síðar í grein í DV og segist vera í aðdáendaklúbbi Helga þar sem hann sé „táknmynd fyrir það besta í samfélaginu“:30 Það er til marks um kosti okkar þjóðfélags að Helgi Hós fær að tjá skoðanir sínar án þess að verða fyrir aðkasti, a.m.k. verulegu aðkasti. […] Það er til marks um umburðarlyndi að enginn hér sé nógu gaga til að telja sig umboðsmann himnavera og búinn að ákveða að það sé í sínum verkahring að refsa þeim sem móðga veruna. Hvað þá að stjórnvöld sjái sér hag í að espa slíkt rugl upp í fólki. Þess vegna er Helgi Hós táknmynd fyrir allt það besta í samfélagi okkar.31 Fyrirmynd vantrúarfélaga Fljótlega eftir að vantrúarfélagar komu á fót vef sínum Vantrú tóku þeir upp málstað Helga Hóseassonar og gagnrýndu þjóðkirkjuna og ríkisvaldið harð- lega víðsvegar um netheima og í fjölmiðlum fyrir að fallast ekki á kröfur hans í trúarefnum og skráningarmálum. Nær hvarvetna þar sem Helgi var gagnrýndur komu vantrúarfélagar honum umsvifalaust til varnar.32 Sjálfir tóku þeir þátt í mótmælum með honum fyrir framan Alþingishúsið við setningu Alþingis haustið 2004 og gerðu hann síðar að heiðursfélaga.33 Í minningargrein um Helga í Morgunblaðinu segir Reynir Harðarson: Aum er sú stofnun sem getur ekki unnt manni þess að rifta samningi, sem hún þóttist þess umkomin að gera fyrir hans hönd sem ómálga barns, við himnadrauga. Hræsni hennar því yfirgengilegri að hún þykist eini málsvari kærleika og réttlætis hér á jörðu. […] Þeir sem þekktu Helga og baráttu hans vita vel að hann bar af upp- höfnum andskotum sínum eins og gull af eir. […] „Að hallmæla gegn Heilögum anda er einfaldlega trúleysi […]“ Þetta er kærleiksboðskapur óþokkanna sem neit- uðu Helga um nokkurt réttlæti. Skömm þeirra er ævarandi.34 Fram kemur í ritstjórnargrein á vef Vantrúar að með stofnun félagsins hafi vantrúarfélagar verið að svara kalli Helga um að stofna „samtök gegn svona glæpaverki að vera að teygja börn út í þennan andskota“ sem kristindómurinn sé.35 Óhætt er að segja að vantrúarfélagar geri Helga að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.