Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Qupperneq 108

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Qupperneq 108
D ó m a r u m b æ k u r 108 TMM 2012 · 4 endum á ferð þeirra um óvæntar beygj- ur og króka í völundarhúsi Örlagaborg- arinnar, því þetta er sannarlega heillandi verk með hrífandi frásögnum og hugmyndaauðgin, stílsnilldin og hnyttnin slík að unun er að lesa. Verk- inu hefur einnig verið lýst sem einni mikilvægustu bók undanfarinna ára9 og óhætt að taka undir margt af því lofi sem hún hefur hlotið. Engu að síður má segja að hún hafi enn ekki hlotið þá gagnrýnu skoðun t.d. hagsagnfræðinga sem mér virðist hún verðskulda.10 Í ritdómi sínum um Örlagaborgina er það einkum fernt sem Atli Harðarson gagnrýnir: 1) Með tilgátum sínum um valkosti við söguna ýi bókarhöfundur m.a. að því að Bretum hefði farnast betur undir einveldi sterks konungs en landeigendaaðli sem hafi leitt „girðing- arnar“. Hins vegar verður ekki mikið um slíkar tilgátur fullyrt og raunar end- aði slíkt stjórnarfar annars staðar með byltingu. 2) Höfundur ýki m.a. eymd íbúa iðnaðarborga á 19. öld og hags- munagæslu hugsuða eins og Johns Locke fyrir landeigendaaðalinn. 3) Myndin sem hann dragi upp af frjáls- hyggjunni sé of einsleit: staðreyndin sé sú að þótt fáir kannist við að aðhyllast þá stefnu liti hún sjónarmið ólíkra stjórnmálahreyfinga og sé því nokkuð fjölskrúðug. Þess vegna sé ekki hægt að kenna „frjálshyggjunni“ um banka- hrunið og heimskreppuna þar eð hún hafi hvergi verið til í þeirri ómenguðu útgáfu sem Einar Már gagnrýni. 4) Hann gangi of langt þegar hann segi frjálshyggjumenn líta á Hagmennið sem mannseðlið sjálft; það sé líkan til þess að spá fyrir um hegðun manna við ákveðnar aðstæður og gagnist sem slíkt en megi heldur ekki taka of alvarlega. Mér virðist nokkuð til í þessari gagn- rýni en þó vera ástæða til þess að bregð- ast við ýmsu í henni: 1) Vissulega dregur Einar Már upp sveitasælukennda mynd af lífsháttum smábænda áður en þeir hröktust af jörðum sínum og leiðir hjá sér spurn- ingar um hvort umrætt landbúnaðar- þjóðfélag hafi enn verið efnahagslega sjálfbært en einblínir þess í stað á „græðgi yfirstéttar“. Engu að síður er ekki hægt að láta eins og söguleg dæmi skorti í bókinni þar sem til- raunastofa klassískrar hagfræði, þ.e. England á 19. öld, er borin saman við nágrannalönd, t.d. hvað varðar kjör smábænda eftir „girðingarnar“ eða refsingar fyrir smávægileg brot á eignarrétti. 2) Ég eftirlæt öðrum að meta kosti og galla iðnbyltingarinnar11 en fæ raun- ar ekki séð að í Örlagaborginni sé því beinlínis haldið fram að mannkynið hefði haft það betra án hennar, enda værum við þá raunar komin út í mjög tilgátukenndar hugleiðingar. Atli bendir á að þegar Einar haldi því fram að Locke leggi réttinn til lífs að jöfnu við eignarréttinn stangist það á við stað í verki hans Ritgerð um ríkis- vald og fæ ég ekki annað séð en að sú athugasemd sé réttmæt. En fyrst hér er rætt um ýkjur tel ég ekki síður hæpið af Atla að eigna Einari þá skoðun að „hægt sé að koma í veg fyrir kreppur og áföll með því einu að hafna öllum ráðum frjálshyggju- manna“.12 Það er vissulega rétt að boðskapur Örlagaborgarinnar sé sá að hagfræðikenningar frjálshyggj- unnar séu húmbúkk og þjóðfélagsleg- ar afleiðingar hennar hrein hörmung. En að það merki að nóg sé að forðast öll ráð hennar til þess að fyrirbyggja allar efnahagskreppur í framtíðinni – það er einfaldlega útúrsnúningur. 3) Ábendinguna um of einsleita mynd frjálshyggjunnar í verki Einars Más tel ég vera nokkuð réttmæta. Hins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.