Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Qupperneq 142

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Qupperneq 142
D ó m a r u m b æ k u r 142 TMM 2012 · 4 Hún er eina barnið í þorpinu og í börn- unum okkar felst vonin. En tekst Nínu Björk að bjarga þorpinu með listina að vopni? Það er lesandans að ráða fram úr því. Þorleifur Hauksson Vetrarmynd úr lífi skálds Haukur Ingvarsson: Nóvember 1976, Mál og menning, Reykjavík, 2011. Sjónvarpið hefur ekki verið söguefni í íslenskum skáldsögum svo heitið geti. Eina dæmið sem kemur upp í hugann er úr Svartri messu Jóhannesar Helga sem er sprottin beint upp úr hatrömmum deilum samtíðarinnar um sjónvarpsút- sendingar bandaríska hersins á Miðnes- heiði sem á þeim tíma náðu til alls suð- vesturhorns landsins. Til að taka á móti þeim höfðu Íslendingar orðið sér úti um upp undir 7000 sjónvarpstæki. Þetta ástand og flokkadrættir út af því, 60-menningarnir gegn Félagi sjónvarps- áhugamanna, varð til þess að íslensku sjónvarpi var hrundið af stokkunum 1966 og samningur gerður við herinn að takmarka útsendingar við herstöðina eina. Þau fyrirheit voru að vísu ekki uppfyllt til fulls fyrr en 1974. Fram að því mátti víða sjá ofan á húsum ólögu- legar sjónvarpshrífur sem stefndu þvert hvor á aðra. Saga sjónvarps á Íslandi fyrstu ára- tugina myndar eins konar umgerð að þessari skáldsögu Hauks Ingvarssonar. Sagan gerist á þremur dögum, 12. til 14. nóvember 1976, og hver dagur hefst á ljósprentaðri sjónvarpsdagskrá. Sjón- varpið verður einnig áhrifavaldur og snar þáttur í sjálfum söguþræðinum. Við stöndum fyrir framan fjölbýlishús, áttafréttir eru að byrja, ljósin slokkna eitt af öðru og fölblár, kaldur glampi berst út á snjóinn fyrir utan. Nema í einni íbúðinni, þar logar skjárinn í alls konar litum en dofnar síðan og deyr út. Húsbóndinn kemur æðandi og ásakar konu sína fyrir að hafa „drepið sjón- varpið“. Sagan fylgir fimm manneskjum sem eiga heima í sama stigagangi í fjölbýlis- húsi, væntanlega Breiðholtinu, fylgir sýn þeirra á víxl á umhverfið og á hvert annað. Andrúmsloftið er heldur þrúg- andi en lífgast upp af kímilegri frásögn, eins og ævintýrinu úti í snjónum sem Þóroddur, aðalpersóna sögunnar, verður vitni að í öðrum kafla og minnir á atriði úr þöglu kvikmyndunum og dregur auk þess nokkurn dilk á eftir sér. Þjóðfélagsmynd sögunnar er miðuð við árið 1976 og trúverðug að því er best verður séð. Hún kemur fram í efnahag, lifnaðarháttum og hugsunarhætti fólks, í hugmyndaheimi þess, því sem það er að lesa, horfa og hlusta á, í kynhlutverk- um og í umhverfi og ytri aðstæðum. Við fáum örlitla svipmynd af miðbænum þegar Þóroddur ranglar þangað, bíóun- um Austurbæjarbíói og Stjörnubíói og Kjörgarði, „þessari sorglegu og lítilfjör- legu eftirlíkingu af dönsku vöruhúsi með heimsins stysta rúllustiga“. Á heim- leiðinni í strætó sér hann álengdar „myndarlegar blokkir ofan á tignarlegu holti og í tunglsljósinu minnir það hann á kastala í einni af ævintýrabókunum hans“. En heimkoman er kvíðvænleg. Innan veggja ríkir heimilisfaðirinn Ríkharður sem kúgar bæði konu sína og son. Hann er yfirgangssamur og ofbeld- ishneigður og sérfræðingur í að finna veika bletti á öðrum. Móðirin, Dórót- hea, er því alltaf á nálum að stíga ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.