Blik - 01.06.1980, Page 145

Blik - 01.06.1980, Page 145
ég von á, þrátt fyrir sagðan sannleikann í hverju orði. Og birti ég hér Dómsorð: Framangreind ummæli skulu dauð og ómerk. Stefndur, Þor- steinn Þ. Víglundsson’ greiði 1000,oo kr. sekt í ríkissjóð og komi 8 daga varðhald i stað sektarinnar ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Stefndur greiði stefnanda, Aase Sigfússon, kr. 150,oo til að standa kostnað af birtingu dóms þessa í opinberu blaði eða riti og kr. 500,oo í málskostnað innan 15 daga frá lögbirtingu hans...“ Daginn eftir að mér var birtur dómurinn, gekk ég á fund bæjar- fógetans, en hann hafði ekki fellt dóminn heldur fulltrúi hans, eins og ég hefi tekið fram. Ég kvaðst kominn til þess að greiða meiðyrða- sektina. „Þú greiðir ekkert“, sagði bæjarfógeti. — „Nú? Dómarinn hefur afráðið, að ég greiði ríkissjóði kr. 1000,oo í sekt fyrir skrifuð orð um sprittsölu lyfjabúðarinnar og alla þá óhamingju, sem af sölu þessari sprettur. Og hvers vegna svo ekki að greiða sektina?“ „Svona dómar eru felldir til þess að fullnægja lagastafnum, þar sem svo er kveðið á í lögum, að jafnvel fyrir heilagan sannleika skuli menn einnig dæmdir til að greiða sektir. En eitthvað verður gert í þessu sprittmáli, það er vist og satt,“ sagði bæjarfógeti. Enda kom það á daginn. — Þar með lauk þessu máli. Þá kem ég að togaraútgerð og togarasölu Vestmannaeyjakaup- staðar. Þá vil ég loks skrifa þér um þá sögulegu atburði, þegar Vest- mannaeyjakaupstaður hóf togara- útgerð til þess að tryggja næga atvinnu í bænum og auðgast um leið, ef ég mætti gizka þannig á. Þú hefur oft imprað á því, að ég léti til leiðast og sendi þér sögulega grein- argerð fyrir þætti mínum í sölu bæj- artogaranna á sínum tíma, togar- anna Elliðaeyjar og Bjarnareyjar. Ég hefi lengi velt þessari beiðni þinni fyrir mér. Fyrir hart nær 10 árum fékk ég lánaðar fundargjörðarbæk- ur hjá bæjarstjóra til þess að kynna mér þessi mál og á þeim byggi ég skrif mín hér að þessu sinni. Enn lifa innra með mér hin sáru minni, er ég varð að láta samvizku mína ráða gjörðum mínum gegn vilja og ályktunum vina minna og velgjörðafólks í kaupstaðnum. Ef til vill hefi ég aldrei á ævi minni verið í meiri vanda staddur en þá, er ég afréð að beita mér fyrir sölu tog- aranna úr bænum, fyrst ekki reynd- ist kleift að selja þá innan bæjar. Fjárhagur bæjarfélagsins var á helj- arþröm sökum útgerðartapanna og atvinna lítil af útgerð þeirra. Kem ég að því síðar í máli mínu hér. Ég var kosinn í bæjarstjórn Vest- mannaeyjakaupstaðar í janúar 1950. Brautargengi mitt hlaut ég BLIK 143
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.