Blik - 01.06.1980, Side 201
Karlakór Vestmannaeyja.
Mynd þessi var tekin af kórnum, er hann fór söngför um Suðurland 1947.
Aftari röð frá vinstri:
Hjörleifur Guðnason, Högni Sigurðsson, Knud Andersen, Óskar Stein-
dórsson, Skarphéðinn Vilmundarson, Hrólfur Ingólfsson, Sigurður
Magnússon, Ásmundur Steinsson, Þórarinn Guðmundsson, Gunnar
Hlíðar, Lýður Brynjólfsson, Tryggvi Guðmundsson, Sveinn Magnússon,
Haraldur Kristjánsson, Hallgrímur Þórðarson.
Fremri röð frá vinstri:
Gunnar Sigurmundsson, Haraldur Sigurðsson, Sveinbjörn Guðlaugsson,
Sigurður Ágústsson, Haraldur Þorkelsson, Lárus Á. Ársælsson, Helgi
Þorsteinsson, Sveinn Ársælsson, Ragnar G. Jónsson, stjórnandi kórsins,
Hafsteinn Snorrason, Pálmi Pétursson, Axel Halldórsson, Ólafur Hall-
dórsson, Þorgils Þorgilsson, Óskar Þórarinsson, Ólafur Jónsson.
Karlakór Vestmannaeyja var stofnaður 21. september 1941. Fyrsti
stjórnandi hans var Helgi Þorláksson, þá barnakennari í Eyjum, síðar
skólastjóri í Reykjavík.
Árið 1944 gerðist Ragnar G. Jónsson, organleikari Landakirkju, stjórn-
andi hans.
Næstu 10 árin stjórnuðu honum ýmsir nafnkunnir songstjórar, svo sem
Pálmar Eyjólfsson, Guðmundur Gilsson, Guðjón Pálsson, Leifur
Þórarinsson og svo Ragnar G. Jónsson í þriðja sinn 1958.
Vestmannaeyingar njóta sólar og samveru á Ræningjaflöt í Lyngfellisdal
fyrir mörgum árum.
BLIK
199