Hugur - 01.01.2015, Síða 67

Hugur - 01.01.2015, Síða 67
 Heimspeki líkamans og heimspeki í líkamanum 67 í sálinni. Er hægt að tala um kvenlega heimspekiástundun án þess að detta í pytt eðlishyggju um eðlislægan mun kynjanna sem eigi sér líffræðilegar forsendur? Þeirri spurningu svara ég játandi og með rökstuðningi hér á eftir. Ég byrja hins vegar á að setja fram undirliggjandi tesu greinarinnar. Simone de Beauvoir setti fram þá fleygu setningu í Hinu kyninu að maður fæðist ekki kona heldur verði kona. Þessi setning er ekki nema hálfur sannleikur, en það rann upp fyrir mér þegar við Helga Kress ræddum þessi mál og hún lagði til að hinn helmingur sannleikans væri sá að maður fæðist kona en menningin og samfélagið leyfi okkur ekki eða hindri okkur í að vera konur. Það sama gildir um karla. Þeir eru líka skilyrtir og mótaðir af samfélaginu og á margan hátt ófrjálsir þótt hefðbund- in kynjaskipan hafi sett þeirra kyn í forréttindastöðu gagnvart konum.4 Ef við gefum okkur að við getum losað okkur við fordóma um kynin og förum inn á tímabil fjölþættingar á því sviði þá er hugsun okkar samt ekki kynlaus. Hvorki félagslega, menningarlega né líkamlega. Ég fullyrði að ein leið til að vera við sjálf í heimspeki liggi gegnum líkamann sem getur gefið af sér nýja hugsun og það er að mínu mati hugsun sem leyfir okkur að vera meira við sjálf, í því kyni sem við erum. Líkaminn er forsenda mismunar. Af því við erum líkamar erum við ólík á margs konar hátt. Heimspeki sem er nær líkamanum virkjar meiri fjölbreytileika, alls kyns einstaklinga. Líkaminn og femínísk heimspeki Líkaminn er eitt af stóru þemum heimspeki samtímans og getur, líkt og heim- speki tungumálsins gerði á síðustu öld, opnað heimspekinni nýjar víddir á marg- víslegan hátt. Heimspeki líkamans hefur gefið okkur heildstæðari sýn á manninn með því að víkka út hugmyndir okkar um manninn sem þekkingar-, siðferðis- og samfélagslega veru. Ég mun byrja á því að ræða heimspeki líkamans eins og hún birtist í helstu meginstraumum innan femínískrar heimspeki. Í síðari hluta greinarinnar mun ég síðan ræða um heimspeki í líkamanum, eða um heimspeki- lega hugsun sem á sér rætur í líkamanum og virkjar þá þekkingu og visku sem líkaminn býr yfir. Það eru fleiri en femínískir heimspekingar sem hafa gert manninn sem lík- amsveru að viðfangsefni, allt frá sígildum heimspekingum eins og Schopenhauer, Nietzsche, Husserl og Merleau-Ponty til samtímaheimspekinga eins og Lakoff og Johnson.5 Femínísk heimspeki hefur byggt á slíkum kenningum, en einnig þróað sínar eigin með hliðsjón af mismun kynjanna, því þótt heimspekin hafi lengst af fjallað um manninn sem kynhlutlausa veru þá verður í síðasta lagi aug- ljóst að hún er ekki til þegar farið er að ræða manninn sem líkamsveru. Þrátt fyrir að eiga líkamann sem samnefnara er femínísk heimspeki samtímans samt langt frá því að vera heildstæð heimspekigrein, heldur kvíslast hún í margar áttir. Til 4 Sjá frekar umræðu mína um þetta í „Meiri spenna og minna stríð“, Aðalsteinn Ingólfsson (ritstj.), Kvennaveldið: Konur og kynvitund, Listasafn Reykjanesbæjar, 2015. Aðgengilegt hér: https://knuz. wordpress.com/2016/02/03/ad-skapa-meiri-spennu-og-minna-strid-milli-kynjanna/ 5 Lakoff og Johnson, 1999. Hugur 2015-5.indd 67 5/10/2016 6:45:12 AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.