Hugur - 01.01.2015, Síða 129

Hugur - 01.01.2015, Síða 129
 „Gagnrýnin hugsun“ í gæsalöppum 129 greiningu hans til grundvallar grein sinni. Það sem einkennir hins vegar grein Butler er að hún nálgast spurninguna um gagnrýni á tilvistarlegan og verufræði- legan hátt. Við upphaf greinar sinnar bendir Butler á að vandkvæði umfjöllunar um gagn- rýni felist í því að erfitt sé að tala um gagnrýni á svo almennan hátt.33 Gagnrýni er alltaf beint að einhverju eins og t.d. orðræðu eða stofnun. Því missi gagnrýni einkenni sitt þegar rætt er um hana án samhengis. Engu að síður telur hún að við viljum hafa heiti yfir þessa aðferð óháð einstaka dæmum. Því þarf að nálgast hið almenna við gagnrýna hugsun, sem sagt formið, á þvingandi hátt.34 Staldra aldrei lengi við augnablikið þar sem hugsunin um gagnrýni er á einhvern hátt aðeins almenn heldur minna sig ávallt á að samhengið hefur áhrif á hvað og hvernig gagnrýnin er. Engu að síður er það hentugt, og jafnvel nauðsynlegt, að hafa heitið gagnrýni yfir það fyrirbæri, hugsun eða kennd að vera ekki sátt við núverandi skipan mála (og vilja breytingar). Heiti sem vísar í eitthvað almennt, þegar aðstæður eru sértækar, vísar út fyrir sig. Hvernig við nálgumst þetta almenna fyrirbæri er hins vegar hér til umfjöllunar. Þurfum við að finna endanlega skilgreiningu á „flokknum“ gagn- rýni sem við öll erum sammála um? Leið Butler er að líta á gagnrýni sem nokkurs konar illa nauðsyn og vera meðvituð um hversu erfitt sé að ræða hana á almennan hátt. Butler er umhugað um hvernig við mótumst í gegnum þekkingu og vald og hvernig félagsleg tilvist skilyrðist af þessu sambandi. Hún tekur upp hugmynd Foucaults um það að í raun kemst maður aldrei alveg að skilgreiningunni, heldur aðeins í nálægð við hana. Þetta almenna við gagnrýni veldur því nefnilega að hún reiðir sig á viðfangsefni sín; það samfélagslega eða sögulega efni sem tekið er til gagnrýnnar skoðunar en þetta efni umbreytir um leið merkingu hugtaksins.35 Þess vegna er ekki hægt að tilgreina nein lögmál gagnrýninnar hugsunar, hún er síbreytileg og þarf að taka mið af samhengi sínu – hinn almenna skírskotun til einhvers konar gagnrýni er alltaf á einhvern hátt þvinguð; eitthvað sem erfitt er að nefna eða tala um. Gagnrýni eigi í greipum Megináherslan hjá Butler er á gagnrýni sem eins konar iðju eða praxís sem í anda Frankfurtarskólamannsins Theodors Adorno kemst hjá því að falla undir einhvern ákveðinn flokk.36 Að sjá gagnrýni eða gagnrýna hugsun sem flokk, sem mengi, að afmarka þetta fyrirbæri sem flýr ávallt afmörkunina, felur í sér þá hættu að hlutgera fyrirbærið sem getur svo haft í för með sér blætisdýrkun þess hlutar.37 að skilgreina verk hennar; sem gagnrýnin fræði eða menningarfræði. Sjálf segir hún þennan skil- greiningarvanda sýna að svið fræða eru orðin mun víðfeðmari í samfélaginu en slíkir fræðilegir aðgreiningarrammar geti sagt til um. Sjá Butler, 1990. 33 Butler, 2002: 212. 34 Butler, 2002: 212. 35 Butler, 2002: 214 og Foucault, 2007: 42. 36 Butler, 2002: 213. 37 Butler, 2002: 213. Blæti eða fetish á ensku er hugtak úr mannfræði sem upprunalega var notað af Hugur 2015-5.indd 129 5/10/2016 6:45:31 AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.