Hugur - 01.01.2015, Qupperneq 134

Hugur - 01.01.2015, Qupperneq 134
134 Nanna Hlín Halldórsdóttir það að þessi hugmynd Butler um gagnrýni hefur skapað praktísk tól mætti sjá í skoðun á forréttindastöðu (e. check your privilege) sem hefur verið áberandi síðustu ár en slík skoðun gengur út á að gera sér grein fyrir því hvernig ólíkar breytur eins og fötlun og litaraft geta haft áhrif á samskipti okkar án þess að við endilega komum auga á það.58 Hlýir og styðjandi gagnrýnisvindar Það er aftur á móti önnur gagnrýni á Butler og raunar hugmyndina um gagnrýni (e. critique) sem vert er að skoða nánar. Hún felst í því að gagnrýnin fræði séu of niðurrífandi og ekki nógu styðjandi (e. affirmative). Dæmi um slíka gagnrýni er athugasemd bandaríska eðlisfræðingsins, femíníska heimspekingsins og nýefn- ishyggjusinnans Karen Barad sem hefur enn fremur bent á að háskólasamfélagið, einkum hug- og félagsvísindin sem segja má að hafi gagnrýnin fræði til grund- vallar, hafi þjálfað nemendur sína svo í gagnrýnum vinnubrögðum að þau séu þrautþjálfuð í að rífa niður röksemdafærslur, ritgerðir og menningarfyrirbæri án þess að huga nokkurn tímann að því hvaða þýðingu slíkt niðurrif hefur.59 Þessi „gagnrýni“ virðist öðrum þræði beinast að Butler sem, sérstaklega á fyrri hluta fræðiferils síns, lagði mikla áherslu á það sem grefur undan eða hið niðurrífandi (e. subversive) en undirtitill Kynusla er Femínismi og niðurrif sjálfsmyndar (e. Fem- inism and the Subversion of Identity).60 Hið niðurrífandi rímar í raun vel við hug- myndir Butler um gagnrýni þar sem kjarni hugmyndarinnar felst í því að grafa undan þeim þekkingarramma sem býr til og endurskapar stöðluð kynjahlutverk. Hin niðurrífandi aðferð hennar er í raun frekar til grundvallar sköpun nýrrar sjálfsverumótunar af margvíslegum toga. Niðurrif losar úr læðingi sköpunarmátt einstaklinga. Hún er hins vegar frekar varkár í því að nefna nýjar hugmyndir í því samhengi því hún vill ekki boða forskriftir varðandi það hvernig fólk eigi að vera. Barad er meðal upphafsfólks þess sem kalla mætti á íslensku ný-efnishyggju (e. new materialism) og leggur mikla áherslu á styðjandi (e. affirmative) iðju, þ.e. iðju sem viðurkennir og játar tiltekin fyrirbæri. Hið styðjandi inniheldur alltaf þegar ákveðin gagnrýnin viðhorf og á því alls ekkert sameiginlegt með þeirri jákvæðu hugsun (e. positive thinking) sem að miklu leyti hefur einkennt ráðandi hugmynd- ir um hvernig taka eigi mótlæti.61 Hvernig maður meðhöndlar gagnrýnina er andi sjálfsmynd hverrar manneskju er og að þekkingarheimur hennar skarast eflaust við marga þekkingarheima. Þó að mikilvægt sé að huga að staðsetningu þá þýði það ekkert endilega að maður geti ekki talað í nafni fólks af öðrum uppruna en maður sjálfur, heldur fer það eftir því samhengi sem maður talar í. Alcoff, 1991. 58 Skoðun á forréttindastöðu spratt upp úr femínískri orðræðu í akademíu en sást fyrst á samskipta- miðlinum shrub.com árið 2006 samkvæmt Hadley Freeman, fjölmiðlakonu á enska fréttamiðlin- um Guardian. Þó að fyrirbærið sé að miklu leyti samþykkt sem ágæt leið til þess að skoða eigin mótun þá hefur það einnig verið gagnrýnt, t.d. fyrir að vera niðurrífandi með því að setja pólitísku áhersluna fyrst og fremst á það að skapa sektarkennd. Sjá Freeman, 2013. 59 Barad, 2012: 49. 60 Butler, 1990. 61 Gott dæmi um gagnrýni á jákvæða hugsun og hvernig hún tengist ráðandi hugmyndafræði sam- tímans má finna hjá Barböru Ehrenreich, sem í kjölfar þess að fá brjóstakrabbamein gagnrýndi Hugur 2015-5.indd 134 5/10/2016 6:45:33 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.