Hugur - 01.01.2015, Qupperneq 158

Hugur - 01.01.2015, Qupperneq 158
158 Hugur | Ritdómar Gabriel Malenfant, ritstj.: Inquiring into Contemporary Icelandic Philosphy. Há- skólaútgáfan og Heimspekistofnun Há- skóla Íslands, 2014. 238 síður. Árið 2014 kom út tuttugasta rit Heim- spekistofnunar Háskóla Íslands, Rit- gerðasafnið Inquiring into Contemporary Icelandic Philosophy í ritstjórn Gabriels Malenfant. Þá voru einmitt liðin tuttugu ár síðan fyrsta rit Heimspekistofnunar, Tilraunir handa Þorsteini, leit dagsins ljós. Í seinni tíð hefur jafnan verið gerð sú grein fyrir ritum Heimspekistofnunar að þau séu útgáfuvettvangur fyrir rannsókn- ir kennara og framhaldsnema í heim- speki, fyrir þýðingar á heimspekiritum fornum sem nýjum og fyrir bækur sem ætlaðar eru til kennslu í heimspeki. Af einhverjum sökum er ekki ljóstrað upp um þennan tilgang ritanna í Inquiring into Contemporary Icelandic Philosophy sem hefði að ósekju mátt gera. Því ætla má að hún höfði sérstaklega til þeirra sem vilja öðlast yfirlit yfir íslenska samtíma heimspeki á einum stað. Þar á meðal hljóta að vera námfúsir heimspekinemar sem og aðrir áhugamenn um heimspeki og vandséð hvert þeir ættu frekar að snúa sér. Líkast til er það meðal þess fyrsta sem kemur upp í huga íslenskra lesenda við lestur bókarinnar hversu mikil vöntun er á viðlíka verki á íslensku. Raunar er vikið óbeint að þessu atriði í formála bókarinn- ar þar sem ritstjórinn gerir nokkra grein fyrir tilurð hennar. Í fáum orðum sagt sprettur hug- myndin að bókinni af þeirri forvitni sem vaknar í brjósti þess sem kynnist akademískri íslenskri heimspeki sam- tímans en á bágt með að gera sér grein fyrir sögulegum rótum hennar og þeim sérstæðu málspekilegu vandamálum sem ástundun hennar glímir við. Með öðrum orðum skortir þann, sem nálgast íslenska samtíma heimspeki í fyrsta sinn, þekk- ingu á samhengi hennar. Þá kemur í ljós að ekki er jafn mikil munur á stöðu þess sem nálgast viðfangsefnið sem utanað- komandi gestur og þess sem við getum kallað heimamann. Staðreyndin er sú að ekki hefur verið til að dreifa neinu verki sem gæti staðið undir nafni sem yfirlit yfir íslenska samtíma heimspeki og/eða samhengi hennar. Þar til nú. Hér er rétt að staldra við eitt lykilat- riði. Inquiring into Contemporary Icelandic Philosophy afmarkar sig, eins og kemur fram í titlinum, á mjög skýran hátt við íslenska samtíma heimspeki og raunar nánar tiltekið akademíska samtíma heim- speki. Þótt hvergi sé að finna nákvæma skilgreiningu á því tímabili sem verkið tekur til er ljóst að litið hefur verið til stofnunar námsbrautar í heimspeki við Háskóla Íslands árið 1972 sem nokkurs konar upphafspunkts. Það verður að viðurkennast að lesandinn saknar þess að ekki sé gerð skýrari grein fyrir afmörk- un efnisins og sú afmörkun rökstudd með einhverjum hætti. Vissulega markar stofnun námsbrautar í heimspeki mik- ilvæg tímamót í sögu heimspekinnar í íslensku samhengi. En eins og inngangur Gunnars Harðarsonar, „Philosophy in Um ævir og siði heimspekinganna eða „fyrirheit um ónumið land“? Grennslast fyrir um íslenska samtíma heimspeki Hugur 2015-5.indd 158 5/10/2016 6:45:44 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.