Hugur - 01.01.2016, Blaðsíða 54

Hugur - 01.01.2016, Blaðsíða 54
54 Vilhjálmur Árnason markaðshyggjuna (það mætti kannski kalla þetta kvíavillur um gildi12): þjóðern- ishyggja, kommúnismi og trúræði (þ.e. þegar tiltekin trúarbrögð eru látin liggja bæði stjórnmálum og efnahagslífi til grundvallar). Hann dregur síðan gagnrýnina saman með þessum orðum: „Hugmyndafræðilegum villum af þessum toga fylgja gjarna alræðistilburðir vegna þess að eitt gildi ‒ Markaðurinn, Þjóðin, Flokkurinn eða Trúin ‒ er hafið upp sem hið æðsta gildi sem öll önnur gildi eru síðan leidd af eða bundin við.“13 2 Í frægri kenningu sinni um þekkingu og hagsmuni grefst Habermas fyrir um rætur þekkingar í náttúrusögu tegundarinnar. Hann greinir á milli þriggja „djúp- stæðra mannfræðilega hagsmuna, sem stjórna þekkingarleitinni og hafa hálf-for- skilvitlega stöðu“.14 Þessir þekkingarhagsmunir eru „hálf-forskilvitlegir“ í þeim skilningi að þeir tengjast grundvallarþörfum manna sem móta reynsluna á undan allri vísindastarfsemi, en finna sér jafnframt ólíkan farveg eftir sögulegum og félagslegum aðstæðum. Hvarvetna verða menn að hafa í sig og á og til að takast á við þetta verkefni leggja þeir náttúruna og önnur hlutlæg ferli undir tæknivald sitt í vinnunni í því skyni að umbreyta þeim í þágu mannlegra þarfa. Inntakið í þeirri tæknilegu rökvísi sem felst í þessu verklagi er vald eða yfirráð sem gera okkur kleift að ráðskast með viðfangsefni og nýta þau í framleiðslu.15 Jafnframt eigum við hvarvetna í samskiptum við aðra og það krefst þess að við öðlumst skilning á táknbundnum veruleika mannlegra boðskipta sem einkum er miðlað í tungumál- inu. Inntakið í samskiptarökvísinni sem hér liggur breytninni til grundvallar er því gagnkvæmur skilningur tveggja eða fleiri aðila sem mætast í viðfangsefni, túlk- unarverkefni eða samtali. Loks greinir Habermas þriðju grundvallarhagsmuni manna í ljósi krafna um að losna undan óréttmætum yfirráðum sem búa um sig bæði á sviði vinnunnar og mannlegra samskipta. Þessir þekkingarhagsmunir eru ekki jafnbundnir tegundareðli mannsins og hinir tveir þar eð þeir skilyrðast af möguleikum manna í tilteknu samfélagi til að verða myndugir og móta líf sitt af vilja og vitund. Á hinn bóginn eru frelsunarhagsmunir mannsins á sinn hátt djúpstæðastir því að þeir endurspeglast í allri viðleitni mannsins sem losar hann úr viðjum fáfræði, örbirgðar og kúgunar. Frelsun undan yfirráðum með gagnrýninni yfirvegun, sem 12 Sbr. „category mistake“ hjá Gilbert Ryle. Við gerumst sek um kvíavillu þegar við notum hugtök sem tilheyra einni kví (t.d. efnahagslífi) til að svara spurningum sem krefjast svara úr annarri kví (t.d. stjórnmálum). Sjá t.d. inngang Garðars Árnasonar að Ógöngum eftir Ryle. Garðar Árnason 2000: 38‒39. 13 „Menning og markaðshyggja“, Páll Skúlason 2013: 58. 14 Habermas 1974 (1. kafli): 8. Habermas setti fram kenningu sína um þekkingarhagsmuni árið 1968 í ritinu Erkenntnis und Interesse. Ensk þýðing J.J. Shapiro, Knowledge and Human Interests (Boston: Beacon Press 1971). 15 Sama hugsun kemur fram hjá Páli á einum stað: „Vísindaleg þekking og tæknileg yfirráð hafa tengst órofa böndum. Samfara öflugri fræðikenningu á sér stað þróun og útbreiðsla tæknilegs valds yfir hlutunum, sem veldur byltingum í tækjabúnaði manna og leiðir til djúpstæðra breytinga á þjóðfélaginu í heild sinni, atvinnu- og framleiðsluháttum.“ Páll Skúlason 1993: 96. Hugur 2017-6.indd 54 8/8/2017 5:53:24 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.