Hugur - 01.01.2016, Blaðsíða 26

Hugur - 01.01.2016, Blaðsíða 26
26 Christopher Mole hverju gott sé að vera í slíkri stöðu; og (2) að það að búa yfir dygð gæti falist í því að vera í sterkri þekkingarfræðilegri stöðu með tilliti til ákveðinna staðreynda. Með því að skoða þessar hugmyndir hlið við hlið, komumst við að afstöðu þar sem því er haldið fram að aðstæður dygðugrar manneskju séu lofsverðar vegna þekkingarfræðilegra yfirburða og þar sem að þeir yfirburðir felast að hluta til í eft- irtektarsemi, ekki aðeins sannleika. Héðan sést glitta í svar við upphaflegri spurn- ingu Sókratesar og Menóns. Hvernig er hægt að öðlast dygð? Hægt er að öðlast hana með því að veita athygli. Nánar tiltekið, er hægt að öðlast hana með því að veita athygli á þann margvíslega hátt sem nýtist til að komast að sannleikanum. Platon staðhæfir ekki þessa síðastnefndu afstöðu, en Menón kemur þeim þankagangi af stað sem leiðir okkur að henni með nægilegum skriðþunga til þess að komast að henni nánast óhjákvæmilega. Þegar Murdoch sjálf ræðir Menón, er rökleiðslan aðeins gefin til kynna með einu „auðvitað“, með þessum ummælum: Hugtakið upprifjun kemur fyrir í Menóni Platons í því samhengi þegar spurt er hvort dygð sé eðlislæg eða eitthvað sem hægt er að kenna, og því svari að hvorugt sé raunin, heldur sé hún til komin vegna ,guðdómlegrar útdeilingar‘ eða ,náðar‘. Þetta þýðir auðvitað ekki að dygðin snúist um heppni, heldur að hún hljótist sem verðlaun fyrir einhvers konar siðferð- islega agaða athygli.16 Fyrri skrif Murdoch benda bersýnilega til þess að hún hefði ekki verið tilbú- in til þess að taka þessa afstöðu svo fljótt ef ekki hefði verið fyrir skrif Simone Weil.17 ( Það var Weil sem var ástríðufyllsti málsvari sambandsins á milli gildis dygðar, gildis þekkingar og gildis athugulla afskipta af heiminum. Í Þunga og náð (Gravity and Grace) sjáum við hana staðhæfa tilvist þessa sambands með af- dráttarlausum hætti og við sjáum hana augljóslega telja síðastnefnda gildið liggja hinum til grundvallar. Hún skrifar: Hin sönnu og hreinu gildi í athöfnum manneskju – sannleikur, fegurð og gæska – eru afurðir einnar og sömu gjörðarinnar, ákveðinnar beitingar óskiptrar athygli að viðfanginu.18 Fyrir Weil, eins og Platoni, Murdoch og Auden, var gildi athygli beintengt full- yrðingum um öflun dygðar, og um leið fullyrðingum um takmarkanir siðmennt- ar. Þegar Sókrates spyr hvort hægt sé að öðlast dygð, er hann ekki aðeins með hugann við frumspekileg einkenni dygðanna: falla þær undir það sem hægt er að kenna? Hann er einnig með hugann við pólitíska spurningu: Getur menntun þeirra sem fara með völdin verið hagað á þann hátt að þeir beiti völdum sín- um í þágu hins góða? Og, ef ekki, er þá að minnsta kosti hægt að haga henni þannig að þeir verði ekki spillingu að bráð? Fyrir Sókratesi voru þessar síðustu 16 Murdoch 1992: 23. 17 Murdoch 1970: 33, 49. 18 Weil 1986: 214. Hugur 2017-6.indd 26 8/8/2017 5:53:16 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.