Hugur - 01.01.2016, Blaðsíða 39

Hugur - 01.01.2016, Blaðsíða 39
 Heildarsýn 39 þáttar reynslunnar sem hægt er að segja að allt sem við upplifum sé leyndardómur. Mannleg reynsla er leyndardómur að því leyti að orð, hugtök og rök ná aldrei að gera tæmandi grein fyrir henni þótt þau hjálpi okkur að ýmsu leyti við að öðl- ast gleggri skilning á henni. Heimspekin, líkt og listirnar, trúarbrögðin og fleiri greinar hljóta að leitast við að taka þennan leyndardóm reynslunnar alvarlega og nálgast hann með sínum hætti. Ella er hætt við að hugsunin taki að snúast fremur um líflausan bókstafinn en þá lifandi reynslu sem glæddi hann og þann hátt á að lifa lífinu sem hæfir leitinni að visku. Þótt leyndardómur stærðar og margbreytileika alheimsins og hinnar lifuðu reynslu sé mikilvægur er sú tegund leyndardóms sem öðrum fremur glæðir hina heimspekilegu undrun og yfirvegun enn ónefnd. Þetta er fjórða mögulega merking þess þegar sagt er að eitthvað sé ofvaxið mannlegum skilningi. Til að gefa hana til kynna má leita í smiðju Williams James en hann beitir ítrekað líkingu sem ætlað er að hjálpa okkur að skilja í hverju leyndardómur af þessu tagi er fólginn.38 Dæmið sem James notar er í stuttu máli þannig: Samband okkar við veruleikann er líkt og samband heimilishunda okkar og -katta við veruleika mannfólksins. Gæludýrin sjá okkur mennina aðhafast margt, eins og að sitja langtímum saman og stara á hluti eða slá fingrunum á þá ótt og títt, gefa látlaust frá okkur hljóð, og sýna af okkur ýmsa aðra flókna og furðulega hegðun, án þess að hafa minnstu hugmynd um hvað hún þýðir. Þessir ferfættu vinir deila með okkur heimili og sambandið við þá er gagnkvæmt og gefandi á margan hátt en fyrir þeim er okkar heimur engu að síður að miklu leyti lokaður eða ósýnilegur. Við lifum í víðari heimi, ef svo má að orði komast, vegna þess að við höfum ekki aðeins innsýn í hið skynjanlega, eins og gæludýrin okkar, heldur einnig í hið skiljanlega – heim merkingar, hugmynda og hugtaka.39 Ályktunin sem James dregur af þessari lík- ingu er að okkar mannlega reynsla sé mögulega ekki æðsta form reynslu sem til er, að lífi okkar geti líkt og lífi dýranna verið lifað í víddum veruleikans sem við höfum takmarkaðar forsendur til að skilja. James trúði því staðfastlega sjálfur að aðstæður okkar væru í líkingu við aðstæður íbúanna í Flatlandi Edwins Abbott sem lifa aðeins í tveimur víddum og eiga þess vegna ekki svo auðvelt með að skilja að það sem þeir skynja sem hringi og ferninga sé í raun birtingarmynd „einhvers meira“, það er vísbending um leyndardómsfull fyrirbæri sem nefnd eru nöfnum á borð við kúlur og kassar.40 Við sem nú erum uppi og lifum á tímum svokallaðrar strengjafræði, er ku gera ráð fyrir að gjörvallt tíma-rúmið sé í 10 eða 11 og allt að 26 víddum, ættum ef til vill að hafa betri forsendur en fyrri kynslóðir til að kunna að meta „víddarleyndar- dóm“ af þessu tagi. Sá leyndardómur sem vekur heimspekilega undrun gefur þó til kynna víddir af öðru tagi sem standa daglegri reynslu að mörgu leyti nær. William James talar um að stundum fáum við skýrar vísbendingar um „andlegt 38 Sjá til dæmis „Is Life Worth Living?“, James 1992: 499, og Pragmatism, James 1987: 619. 39 Það ætti ekki að draga úr gildi líkingarinnar þótt ýmsar nýlegar rannsóknir bendi til þess að dýrin séu mun skynsamari en áður var talið. Um þessar rannsóknir, sjá meðal annars Bekoff and Pierce 2009. 40 Abbott 2015. Hugur 2017-6.indd 39 8/8/2017 5:53:20 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.