Hugur - 01.01.2016, Blaðsíða 158

Hugur - 01.01.2016, Blaðsíða 158
158 Finnur Dellsén að leggja um 36,8% trúnað á þetta.28 Ef við gefum okkur að þetta sé undir þeim mörkum sem regla Lockes kveður á um að sé „nægilega“ mikill trúnaður þá leiðir af þessu að ekki sé skynsamlegt að mynda sér skoðanir með því að leiða þær út frá öðrum skynsamlegum skoðunum samkvæmt reglum rökfræðinnar. Líkt og áður kveða rökin sem sett eru fram á þessum grunni á um að regla Lockes geti ekki verið rétt vegna þess að hún hafi fjarstæðukennda afleiðingu. Setja má rökin fram með almennum hætti svona: F1. Samkvæmt reglu Lockes er aðeins skynsamlegt að hafa þá skoðun að A sé sönn ef skynsamlegt er að leggja meiri en m% trúnað á A. F2. Til er safn fullyrðinga {A1,...,An} sem er þannig að skynsamlegt er að leggja meiri en m% trúnað á hverja fullyrðingu um sig en minni en m% trúnað á fullyrðinguna (A1&...&An), sem er rökleg afleiðing þess. F3. Ef það er er skynsamlegt að telja A1, A2, ... og An sannar þá er einnig skynsamlegt að telja að allar röklegar afleiðingar þeirra séu sannar, þar á meðal (A1&...&An). F4. Regla Lockes er röng. Um möguleg viðbrögð við þessum rökum gildir það sama og um rökin sem byggjast á happdrættisþverstæðunni. Fyrsta forsendan, F1, er sönn samkvæmt skilgreiningunni á reglu Lockes. F2 leiðir svo af formáladæminu sjálfu. Eftir stendur F3, sem kveður í raun á um að skoðanir eigi að samrýmast þeirri reglu rökfræðinnar sem nefnist „og-innleiðing“. Það er ljóst af ofangreindu að þeir sem ætla sér að halda í reglu Lockes þurfa að hafna bæði H3 og F3. Það fæli í sér að skynsamlegar skoðanir gætu stangast á við þær kröfur sem hefðbundin afleiðslurökfræði virðist gera til þess hvaða skoðanir sé skynsamlegt að hafa á hverjum tíma. Nánar tiltekið þýðir þetta að ekki væri hægt að gera eftirfarandi kröfu: Afleiðslukrafan fyrir skoðanir: Mengi þeirra fullyrðinga sem skynsamur einstaklingur er reiðubúinn að telja sannar skal vera sjálfu sér samkvæmt og lokað undir rökfræðilega afleiðingu.29 Þessi krafa segir í raun ekkert annað en að hefðbundin afleiðslurökfræði setji skynsamlegum skoðunum skorður. Ef við höfnum þessu þurfum við að fara að velta því fyrir okkur hvort hefðbundin afleiðslurökfræði hafi nokkuð fram að 28 Vegna þess að fullyrðingarnar eru óskyldar má reikna líkurnar á því að þær séu allar sannar með því að margfalda saman líkurnar á hverri og einni. Líkurnar eru því 0,9991000 ≈ 0,368 = 36,8%. 29 Sagt er að mengi sé lokað undir tiltekna aðgerð ef það að beita aðgerðinni á stök mengisins gefur annað stak í menginu. Til dæmis er mengi náttúrulegra talna lokað undir samlagningu vegna þess að það að leggja saman tvær eða fleiri náttúrulegar tölur gefur alltaf aðra náttúrulega tölu. Á hinn bóginn er mengi náttúrulegra talna ekki lokað undir deilingu eins og til dæmis sjá má af því að 1 og 2 eru náttúrulegar tölur en 1/2 = 0,5 er það ekki. Hugur 2017-6.indd 158 8/8/2017 5:53:57 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.