Hugur - 01.01.2016, Síða 102

Hugur - 01.01.2016, Síða 102
102 Sigríður Þorgeirsdóttir sem hún telur bara vera skrum sem æri menn.46 Hennar lækning tilfinninga er mildari og ljúfari vegna þess að tónlistin á að höfða til ólíkra tilfinninga og til mismunandi stemmninga.47 Engu að síður er tónlistin aðeins undirbúningur, því Heimspeki viðurkennir að um leið og tónlistin hættir að hljóma í eyrum, íþyngir enn á ný treginn sem situr svo djúpt í huga hans.48 Þess vegna þarf að mennta tilfinningarnar. Eftir að Heimspeki hefur opnað á tilfinningar með tónlistinni, og eftir að hún hefur hjálpað honum að fara dýpra inn í kenndir eigin líkama, hefjast því rökræður þeirra. Að leita inn á við, til að nema betur kenndir sem búa að baki hugsunum, sam- ræmist þeirri merkingu sophia að vera hagnýt þekking líkamlegrar og skynrænnar veru. Í tilfelli Bóethíusar birtist þetta ekki aðeins í því að hann hlustar gaumgæfi- lega á Heimspeki í samræðu þeirra heldur einnig því að hann hlustar vel á sjálfan sig með því að stilla sig inn á eigin kenndir og tilfinningar. Það leyfir honum að slaka á tilfinningaspennunni og örmagna sál hans öðlast hugarhægð við að gang- ast við undirliggjandi tilfinningum. Það þarf að vinna úr erfiðum tilfinningum til þess að komast hjá þeim truflandi áhrifum sem þær annars hafa. Því segir Heimspeki: En þar sem fóru um þig margir og stríðir straumar tilfinninga og sárs- aukinn, reiðin og sorgin drógu þig sundur og saman, er eins og nú er ástatt ekki tímabært að beita öflugum meðulum. Því nota ég í smástund mildara lyf, svo meinsemdin sem hefur harðnað af tilfinningarótinu, mýkist við milda snertinguna og taki við græðandi krafti skarpara með- als.49 Það má ekki einskorða samræðu Bóethíusar og Heimspeki við meðferðargildi hennar. Það er ekki eini tilgangur samræðunnar að sætta Bóethíus við yfirvofandi dauðadóm og aftöku. Huggun heimspekinnar snýst um heimspekilegar spurningar sem kalla á heimspekilegar vangaveltur, díalektíska hugsun, röksemdafærslur og íhugun um djúp gildi og forsendur merkinga og viðhorfa. Heimspeki aðstoðar Bóethíus við að vinna sig út úr þunglyndi með því að dýpka skilning hans á hug- tökum sem vefjast fyrir honum. Theoria og praxis eru samofnar í þessari samræðu þeirra. Djúpar hugleiðingar gera honum kleift að tengjast og virkja visku sem hann innst inni býr yfir. Það tekur á að tengja við neistann sem lifir „hulinn djúpt í hjarta“.50 Þessi tenging við líkamann merkir ekki að vera bundinn „við jarðneskt holdið“ á þann hátt að það trufli tæra heimspekilega hugsun.51 Þetta er miklu heldur þögul íhugun og skýring á hugtökum sem brjótast um í Bóethíusi.52 Heimspeki líkir skýringu hugtaka við það að undirbúa jarðveg undir ræktun, því 46 Sama rit: 36. 47 Sama rit: 54. 48 Sama rit: 59. 49 Sama rit: 49. 50 Sama rit: 109. 51 Sama rit: 149. 52 Sama rit: 78. Hugur 2017-6.indd 102 8/8/2017 5:53:39 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.