Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 4

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 4
Tafla I. 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1000 kg. 1000 kg. 1000 kg. 1000 kg. 1000 kg. O O o Hveitimjöl 4889 4919 5367 5418 7276 4855 Gerhveiti 222 135 151 144 100 22 Heilhveiti — — — — 58 29 Samtals: 5111 5054 5518 5562 4434 4886 Rúgmjöl 5360 7167 5023 4854 5911 3104 Breytingar á rúgmjölsinnflutningnum frá ári til árs stafa vafalaust af mismunandi mikilli notkun til skepnu- fóðurs eftir árferði og heynýtingu, verði og birgðum af síldarmjöli í landinu. En hveitimjölsinnflutningurinn er nokkurn veginn jafn frá ári til árs, venjulega um 5000 smálestir á ári. Hveitinotkun nemur 42 kg. á ári á hvert mannsbarn í landinu, eða um 118 gr. á dag á mann af hveiti. Ef tekið er tillit til barnanna, mun láta nærri, að meðalskammtur fullorðins manns af hveiti sé um 150 gr. á dag, eða um 600 kal. Þetta samsvarar því, að um 1/5 af orku fullorðins manns sé fengin úr hveiti í einhverju formi, aðallega brauði og kökum. Til fróðleiks hefi ég reiknað út kalóríuþörf þjóðar- innar miðað við manntal 1930, eins og landsmenn skiptust þá eftir aldri og kynjum. Gert er ráð fyrir 3000 kalórí- um (hitaeiningum) á dag handa fullorðnum karlmanni. Sá útreikningur lítur þannig út: Fjöldi Orkuþörf Kalóríuþörf samtals pr. dag. Börn 0—9 ára. 24530 3000 kal. X 0,60 44,154,000 Börn 10—14 ára og allar konur eldri en 14 ára. 48850 3000 kal. X 0,83 121,636,500 Allir karlar eldri en 15 ára. 35481 3000 kal. 106,443,000 Kalóríuþörf pr. dag: 272,233,500 108 Heilbrigt líf'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.