Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 113

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 113
b) Sjúkraflutningar. 1. Bifreiðar R. K. í. fluttu á árinu alls 1107 sjúkl., þar af 90 utanbæjar. Níu slasaðir menn voru fluttir ókeypis. Eins og getið er um í siðustu skýrslu, hafði stjórn R. K. í. farið fram á, að Reykjavíkurbær felldi niður starfrækslugjald fyrir bifreiðar R. K. í., þar eð hann styrkir starfsemi R. K. í. ekkert á annan hátt. En félagið starfar mikið í þágu bæjarfélagsins, og það að langmestu leyti í sjálfboðavinnu. A fundi framkvæmda- nefndar 1./9. 1940 var Sig. Sig., berklayfirlækni, og Birni E. Árna- syni, lögfræðingi, falið að ræða málið að nýju við borgarstjóra. Fullnaðarniðurstaða er ókomin, en R. K. í. heldur enn sömu flutn- ingsgjöldum og voru fyrir stríð. Takist ekki samningar, verður R. K. í'. neyddur til að hækka flutningsgjöldin mikið. 2. Sjúkrasleðar. í síðustu skýrslu er frá því skýrt, að ekki tókst að fá fyrirmyndar sjúkrasleða frá Sviþjóð. Stjórn R. K. í. heimil- aði að láta gera tilraun með sjúkrasleða, er einn stjórnarmaður gerði tillögu um, og ákvað að kenna við R. K. I., ef vel reyndist. Þessi sjúkrasleði er skíðasleði, eða öllu heldur sjúkrabörur úr létt- um stálpípum, festar á sterk stökkskíði, þannig að auðvelt er að losa þær af skíðunum, ef betur þykir henta að bera sjúklinginn, eða, ef setja skal börurnar í sjúkrabíl. Þarf því ekki að hrófla við sjúklingnum frá því að um hann er búið á börunum, unz hann er kominn inn á spítalann, og er það ómetanlegur kostur. Böi’urnar eru nokkuð dýrar, en þó sá stjórn R. K. I. sér fært að heita á skíðamenn landsins á öskudaginn að gefa skíðafélögun- um 4 börur á ári fyrst um sinn, og skyldi hlutkesti ráða. Með skíða- fólkinu um páskana voru sendir sleðar til Rauða Kross deildanna á Akureyri, ísafirði og Siglufirði, til þess að þær ráðstöfuðu þeim til þeirra félaga á staðnum, sem mest þyrftu þeirra með. Einn sleði var með sömu ummælum afhentur í. S. I. fyrir Reykjavík. 3. Sjúkrakassar voru útbúnir með mesta móti á árinu. Fyrst voru útbúnir 6 forláta kassar fyrir ,,eldlínulækna“, og stórir kassar fyrir stærri hjálparstöðvarnar utan spitalanna. Þá voru útbúnar 30 um- búðatöskur fyrir skátasveitirnar og loks smáir lyfja- og umbúða- kassar fyrir sumarheimili Reykjavíkurbarnanna. í smíðum eru lyfja- og umbúðasjúkrakassar í flugvélarnar íslenzku. Þetta kostar allt mikið, en hefði getað hlaupið upp í margfalda upphæð, ef ekki hefði verið jafnan gætt mestu hagsýni í innkaupum. Heilbrigt líf 217
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.