Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 111

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 111
f) Símskeyti send gegnum brezka R. K. og stundum C. I. C. R., Genf, er síma- samband, sem R. K. I. má nota um mikilsvarðandi, persónuleg tíð- indi, svo sem dánartilkynningar o. fl. Hefir það stundum komið sér vel, en takmarkanir eru afarmiklar. g) Stríðsfangahjálp. R. K. I. gerði fyrirspurn til brezka R. K., hvort hann gæti annazt milligöngu um sendingar til stríðsfanga í Englandi, og var það auð- sótt mál skv. nánari reglum. Þetta var svo auglýst, en hefir ekki verið mikið notað, enda aðrar leiðir til. R. K. I. hefir þó ekki heyrt annars getið en, að allir bögglar, sem hann hefir sent, og þeir skipta tugum, hafi komið fram með beztu skilum og öllum aðilum til ánægju. h) Mikilsverð aðstoð. Alþjóða Rauði Krossinn í Genf hefir haft foi'göngu um að leita uppi týnda menn og koma á milli dánartilkynningum o. fl. Hefir R. K. í. iðulega bæði veitt og þegið fyrirgreiðslu í þeim málum, og hafa símskeyti gengið greitt á milli. 2. Heilsuverndarstarfsemi. a) Sumardvöl barna í sveit. Eftir nýár 1940 tók R. K. I. upp það starf að annast milligöngu milli foreldra hér í bænum, sem vildu koma börnum í sveit og sveitaheimila, sem vildu taka börn til sumardvalar. Þessi starf- semi var í upphafi ekki hugsuð öðruvísi. En svo kom hernámið til sögunnai', og voru þá ríkari ástæður til þess en áður að flytja sem flest börn úr bænum. — Þá var það, að Barnaverndarráð og R. K. I. sneru sér til sam- starfs með ýmsum öðrum líknarfélögum bæjarins, sem höfðu haft með höndum að útvega börnum holla sumardvöl. Þessari mála- leitun var vel tekið, sameiginleg 9 manna nefnd skipuð með Þor- steini Sch. Thorsteinson lyfsala sem formanni og ásamt honum í framkvæmdanefnd Sig. Thorlacius frá R. K. í. og Arngr. Kristjáns- son frá Barnaverndarráði íslands. Þar eð svörin komu allt of dræmt úr sveitunum, voru menn sendir út um sveitir til að útvega dvalarstaði, auk þess sem dvalarheimili voru sett upp á 8 stöðum. Með því móti tókst að fullnægja eftirspurninni, og vel það, því að nokkur sveitaheimili Heilbrigt líf 215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.