Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 48

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 48
bursta hörundiS upp úr sápuvatninu, til þess að gangar og blöðrur opnist sem bezt. Því næst er brennisteinssmyrslun- um núið inn í hörundið um allan líkamann, en þó er ekki borið á andlit eða í hársvörð. Þetta er endurtekið 3 daga í röð. Síðan er sjúklingurinn látinn baða sig aftur mjög vandlega, og færður í hrein nærföt. Skipta skal um allar rekkjuvoðir. Öll óhrein nærföt, seni sjóða má, skulu soðin og þvegin. Ytri flíkum, sem ekki þola þvott, skal snúa við og viðra, síðan pressa með heitu járni innan frá, sér- staklega ermar og hálsmál, sem snerta bert hörundið. Sú gamla þjóðtrú, að ekki megi lækna kláða í húðinni, svo honum „slái ekki inn“, er auðvitað heilaspuni einn og hindurvitni, frá þeim tímum þegar ókunnugt var um orsök sjúkdómsins. Kláði kemur mikið við sjúkrasögu þessa lands fyrr á öldum. I hinni hörmulegu fátækt og basli, sem þjóðin átti við að búa, var sjúkdómurinn oft hinn versti vágestur. Orsök sjúkdómsins var óþekkt, og lækningar, sem vænta mátti, mest byggðar á hjátrú og hindurvitnum. Þannig segir m. a. um kláða í Lækningabók Jóns Péturs- sonar (fyrir 1800) : „Kláði kemur á margt fólk hér á landi af óþverraskap bæði í mat og drykk, óhreinum fötum, rakasömum og köldum húsum“. „Þeir, sem læknast vilja af kláða mega kappkosta að forðast þær töldu orsakir og þar fyrir lítan eta hvorki súran, saltan né úldinn mat; brúka skulu þeir fylgjandi púlver: Tak: Jalappa-rót, Vínsteinsrjóma og sennepsblöð, af hverju 20 grön, smásteittu og gefa inn hvern 8da dag í 5 eða 6 reisur. Alla þá tíð drekki þeir seyði af Einirlimi og Skarpsætu- eða njólai'ótum". „Kláða á gömlu fólki skal eklci flýta sér að lækna, nema því að eins að honum skyndilega slái inn, þá má setja mustarðsdeig á þann stað, hvar kláðinn var mestur svo að honum slái út aptur“. Samhliða þessum og þvílíkum ráðum er þó einnig ráð- lagt að nota á húðina brennistein blandaðan tólg og salmí- ak, en almenningur mun þó meira hafa þakkað lækn- 52 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.