Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 98

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 98
BÆKU R JÓHANN SÆMUNDSSON: MANNSLÍKAMINN OG STÖRF HANS. Bókaútg-áfa Menningarsjóðs. Rvík 1940. í þessu merka riti lýsir höfundurinn tveim greinum læknisfræð- innar, sem sé líffærafræði (anatomi) og lífeðlisfræði (fysiologi). Hin fyrr talda fjallar um gerð og sköpulag allra líkamsparta, en í lífeðlisfræðinni er lýst með hvaða hætti líffærin vinna störf sín í þágu líkamans. Þessum fræðigreinum er furðu lítill sómi sýndur við almenna fræðslu skólanna. Og þó að flestir hugsi mikið um sjálfan sig, þá er búskapnum í líkamanum svo einkennilega háttað, að fæst af því, sem þar gerist, kemst til vitundar mannsins. Hve margir gera sér t. d. Ijóst, að hjartað dælir 8000 litrum af blóði á sólarhring? Og enn meir við erfiði. Höf. hefir færzt í fang það mikla verkefni að lýsa hvoru tveggja —■ gerð og lögun allra líffæra, og hvernig þau vinna verk sín í heilbrigðum líkama. Hér er ekki á ferðinni sú grein læknisfræðinnar, sem nefnist heilbrigðisfræði (hygiejne). En þó víkur höf. sums staðar að þeim atriðum, þar sem sérstaklega tilefni gefst, t. d. í kaflanum um tennur, húð og víðar. Gerir þetta ritið aðgengilegra og auðveldara aflestrar, enda fjarri því, að hér séu þuri' fræði á ferðinni. Það er tvennt ólíkt að semja rit fyrir fræðimenn eða leikmenn. I því, sem ætlað er leikmönnum þarf að vinza úr aðalatriði, meta það, sem máli skiptir, og vera sífellt á varðbergi um framsetning efnisins, svo að ekkert þurfi að fara fyrir ofan garð og neðan hjá lesanda, sem óvanur er efninu. Höf. g-etur þess t. d. í þessu sam- bandi, að í mannslíkamanum séu rúmlega 300 vöðvar, stórir og smáir. Læknar læra allt um gerð þeirra og uppruna, hvar þeir fest- ast á beinin, og ætlunarverk, enda hefir hver einasti vöðvi sérstakt heiti. í þessu riti hefir höf. alveg horfið frá að lýsa hverjum ein- stökum vöðva, og er þetta dæmi um, hve mikið ber á milli þeim rit- um, sem alþýðleg eru, og þeim, sem samin eru handa fræðimönnum. 202 Heilbrigt llf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.