Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 29

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 29
Fjöldamörg dýr, bæði með heitu og köldu blóði, sýkj- ast af berklaveiki. Berklasýklar hinna mismunandi dýra- tegunda eru nokkuð frábrugðnir hver öðrum. Venjulega er greint á milli 4 mismunandi berklasýklategunda: 1) Mannaberkla-sýkillinn (typus humanus). Hann veld- ur aðallega berklaveiki í mönnum, en getur líka sýkt nautgripi. 2) Nautabei’kla-sýkillinn (typus bovinus). Hann finnst langoftast í nautgripum, en getur líka sýkt svín og geitur. Þessi tegund sýkla er ósjaldan orsök berkla- veiki í mönnum. Smitast menn þá á þann hátt, að þeir neyta mjólkur eða mjólkurafurða úr kúm með berklabólgu í júgrunum. Valda sýklar þessir þá eink- um eitlabólgu og útvortis berklum, sjaldan lungna- berklum, þó að til þess séu líka dæmi. Með því að rækta sýkilinn frá hinum sýktu vefjum, má oft greina hverja tegundina frá annarrk Hefir á síðari árum komið í ljós á þennan hátt, að í þeim löndum, þar sem mikið er um nautaberkla, t. d. Englandi og Danmörku, er sýking manna af völdum nautaberkla-sýkilsins miklu algengari en talið var. Iíér á landi hefir slík ræktun verið framkvæmd í allstórum stíl á undanförn- um árum, og hefir ennþá eigi tekizt að rækta nauta- berkla-sýkilinn svo að öruggt sé. Er því óhætt að fullyrða, að þessi tegund berklaveiki muni vera mjög sjaldgæf hér á landi, ef hún er þá til. Við berklaprófs- rannsóknir í ýmsum héruðum landsins hafa dýra- læknarnir að vísu fundið nokkra nautgripi, er já- kvæðir hafa reynzt við slíkt próf, þ. e. hafa smitazt af berklaveiki. En þá ber þess að gæta, að nautgripir geta stundum sýkzt af mannaberklasýklum og verða þá berklaveikir á þann hátt, t. d. þegar fjósamaður- inn eða mjaltakonan er með smitandi berklaveiki. Heilbrigt líf 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.