Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 70

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 70
öfuga átt, en mér er ljóst, að hún er engan veginn nægileg til þess að reisa neinar fullyrðingar á hennar grundvelli einum. Enginn einn læknir hér á landi hefir svo mikla reynslu um þetta, að á henni verði byggt. Til þess þarf víðari grundvöll. Er þá tæpast um annað að ræða en skýrslur lækna fyrr og nú, þótt nota verði þær með aðgæzlu og fara varlega í ályktunum. En um þessar skýrslur er það segin saga, að þegar frá því fyrsta eru þar sífelldar kvartanir um, að meltingarsjúkdómar fari í vöxt og matar- æði um kennt, og að vísu þegar löngu fyrr en hveitis eða sykurs væri neytt hér að nokkru ráði. Menn muna ef til vill eftir umsögn um þetta úr læknisskýrslu frá 1836, er ég tilfærði í grein, sem kom út í Morgunblaðinu 10. jan. síðastl. Er það og sannast sagna, að margt var það í mat- aræði þá og síðar á öldinni, sem líklegra var til að valda meltingarkvillum, en jafnauðmelt fæða og hveiti og syk- ur. — Gera má samanburð á því, sem læknar sögðu í byrj- un þessarar aldar um tíðni þessara sjúkdóma og því, sem um hana er sagt í síðustu Heilbrigðisskýrslu (1938), sem út er komin. Hann er á þá leið, að af 15 héraðslæknum 1901, sem geta um, hverjir sjúkdómar séu tíðastir í hér- uðum sínum, telja 7 læknar meltingarkvilla tíðasta eða með þeim allra-tíðustu, en af 20 læknum, sem geta um þetta sama 1938, telja aðeins 6 meltingarkvilla meðal tíð- ustu sjúkdóma. Með öðrum orðum: 1901 eru meltingar- kvillar meðal tíðustu sjúkdóma í 46,7% af héruðum þeirra lækna, er geta um tíðni sjúkdóma, en 1938 ekki nema í 30%, o: þeim hefir fækkað um fullan þriðjung í hlutfalli við aðra sjúkdóma, ef dæma má eftir þessum skýrslum. Geta má þess, að á sama tíma hefir hveitisneyzla og syk- urs meir en tvöfaldazt. Að vísu dettur mér ekki í hug, að þetta sanni, að meltingarkvillar séu að þessu skapi fátíð- ari nú en um síðustu aldamót, þaðan af síður að fækkun þeirra stafi af aukinni neyzlu hveitis og sykurs, en í þeirri 174 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.