Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 47

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 47
Þegar maurinn nagar og særir húðina á óteljandi stöð- um, fylgir því heiftugur kláði, svo að sjúklingurinn rífur sig allan og klórar, bæði í vöku og svefni. Við það rifnar ofan af vessablöðrunum, sem myndazt hafa, þar sem maur- inn hefir sært hörundið. Óhreinindi berast ofan í fleiðr- in undan nöglum sjúklingsins. Vessablöðrurnar breyt- ast í graftarnabba, sein seinna geta orðið að blárauðum bólguþrymlum, er oft ganga alldjúpt ofan í húðina. Þann- ig greiðir sjúklingurinn sjálfur sjúkdómnum götu, bæði með því að særa hörundið, svo maurnum veitir auðveld- ara að bora sig ofan í það, og jafnframt flytur hann egg og maura á fingurgómunum og undir nöglum sér út um allan líkamann. Þar við bætist svo, að ofan í þessi smásár og fleiður kunna að berast graftarsýklar. Þeir valda vessandi graftar- kaunum, sem eru oft mjög þrálát og er erfitt að græða þau, jafnvel þó kláðinn sjálfur sé læknaður. Þessi fylgi- kvilli, sem einnig var vel þekktur hér á landi fyrr á öld- um, og gekk undir nafninu „graftarkláði", gerir mikið vart við sig, í kláðafaraldri þeim, sem gengið hefir yfir landið á síðastliðnu ári. Venjulega er kláði auðþekktur sjúkdómur. Gangarnir, vessablöðrurnar, kláðaútbrotin, einkum á þeim stöðum, sem fyrr var getið, eru augljós einkenni. Þar við bætist að sjaldan bregzt, að fleiri en einn á heimilinu taki sjúk- dóminn, stundum jafnvel allir heimilismenn. Komið getur þó fyrir, að sjúkdómseinkenni séu mjög óglögg, t. d. hjá fólki, sem baðar sig daglega og gætir mikils hreinlætis, eða hjá þeim, sem fengið hafa ófull- nægjandi lækningu áður, en ekki losnað við sjúkdóminn til fulls. Kláði er venjulega auðlæknaður sjúkdómur. Brennisteinn er bezta lyfið við kláða. Sjúklingurinn er látinn baða sig rækilega upp úr heitu grænsápuvatni. Gott er jafnvel að Heilbrigt líf 151
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.