Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 76

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 76
ingar á útbreiðslumáta ýmsra farsótta og þess vegna betri aðstöðu til þess að halda þeim í skefjum og verjast þeim. Sýnir þetta ljóst, hve fánýtt það er að þykjast „sanna“ þetta eða hitt með því að einblína skilningslaust á tölur, án þess að reyna að gera sér nokkra grein fyrir neinu, sem hefir áhrif á sönnunargildi þeirra um það efni, sem um er rætt. Ungbarnadauðinn og bráðu farsóttirnar. Flest af því, sem hér hefir verið talið á undan, um að- búð fólks og mataræði nú og á fyrri öldum, og þótt ekki sé farið lengra aftur í tímann en til 19. aldarinnar, bendir á miklar líkur til þess, að heilsufar almennings hljóti yfirleitt að vera stórum betra nú en þá var. En tvennt er enn ótalið, er getur ruglað þessa reikninga og aðeins hefir verið lauslega drepið á hér á undan. Það er ungbarnadauðinn og bráðu farsóttirnar. Allir vita, að úr því hvoru tveggja hefir stórum dregið það, sem af er þess- ari öld. I fljótu bragði mætti svo virðast sem það væri óræk sönnun um batnandi heilsufar og fækkun sjúkdóma, og svo ætti það að vera í augum þeirra, sem temja sér að fara með tölur hugsunarlaust, ef þeir væru nokkurn tíma samkvæmir sjálfum sér. En í því felst ekki nema hálfur sannleikur. Auk þeirra beinu áhrifa, sem hin öfuga ung- barnameðferð og bráðu farsóttirnar höfðu á heilsufarið og manndauðann og öllum liggja í augum uppi, voru þær valdar að öðru, sem að vísu er ekki jafn augljóst, en þó væntanlega skiljanlegt hverjum sæmilega skynsömum manni, sem um það hugsar: Ungbarnameðferðin og bráðu farsóttirnar völdu það hraustasta úr hverri lcynslóð til lífs, en drápu fyrst og fremst allt veiklað og lasburða, því að það stóðst sízt mátið. Það, sem eftir lifði og ekki beið varanlegt heilsutjón, var nálega eingöngu það allrahraust- asta, og mátti sumt heita ódrepandi, þrátt fyrir alla þá 180 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.